Leita í fréttum mbl.is

Kristín Guđmundsdóttir og Jónas Viđar opna sýningar

kristín

bjarnarey

Ţađ verđa opnađar tvćr sýningar á Café Karólínu og Karólínu Restaurant á morgun laugardaginn 3. febrúar klukkan 14. Sýning Kristínar Guđmundsdóttur á Café Karólínu heitir "Barnslegar minningar + löstur mannsins" og samanstendur af textaverkum á glasamottur og veggi. Verkin sem skiptast í tvo hluta, annars vegar minningar barns um ađvaranir ţeirra eldri og svo hins vegar syndir ţeirra eldri og hvernig hćgt sé ađ forđast ţćr.
Kristín fćddist í Reykjavík áriđ 1976. Ólst ađallega upp í Mosfellsbć og á Laugarvatni, en fluttist aftur til Reykjavíkur á unglingsárum og hefur búiđ ţar síđan. Hún varđ stúdent af myndlistardeild Fjölbrautarskólans í Breiđholti, hélt svo norđur og útskrifađist af Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri síđasta vor. Sýningin á Café Karólínu er hennar fyrsta einkasýning.
Nánari upplýsingar um verk Kristínar eru á síđunni umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/620
Og bloggsíđan hennar er: kristinfarti.blogspot.com
Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. mars 2007. 

Jónas Viđar opnar á sama tíma sýningu á Karólínu Restaurant. Hćgt er ađ sjá verk Jónasar Viđars á heimasíđunni hans jvs.is Sýningin hans stendur til 4. maí 2007.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.