Leita í fréttum mbl.is

Grein í Berliner Zeitung

hallsson_gps

Það er ansi fín grein í Berliner Zeitung um sýninguna mína í Berlín. Það er nægur tími til stefnu fyrir þá sem vilja kíkja í Kuckei+Kuckei því sýningin stendur til 10. mars. Semsagt þau ykkar sem eruð á leið til Berlínar er tilvalið að líta við í Mitte og skoða myndlist í leiðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Takk kærlega fyrir gott boð. Hver veit nema maður bara skelli sér og fái jafnvel innblástur?

Leist vel á viðfangsefni þín það litla sem ég sá á síðunni.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.2.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það væri nú gaman að skreppa og þá myndi ég heimsækja þig í Kuckei-Kucckei. Var að lesa greinina og sé að myndirnar eru sem dagbókarfærsla með litlum skýringum undir á ensku, þýsku og íslenksu. Til hamingju með þetta. Sé ekki annað en að greinarhöfundur gefi þér góða dóma. Já gaman væri að taka S1 í Mitte. Draumar um hábjartan dag. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.2.2007 kl. 12:09

3 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Gaman að þessu, til hamingju, Ingeborg skrifar flott um þig;-)

Lára Stefánsdóttir, 3.2.2007 kl. 12:19

4 identicon

"wahrscheinlich muss man aus island kommen..."  snilld   frábært, til lukku með þetta - bið að heilsa öllum!

Bjarnheiður (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 13:56

5 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

Til hamingju með þetta!

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 3.2.2007 kl. 15:05

6 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

Sæll aftur - mig langaði bara að sýna þér þetta ef hann skyldi verða á vegi þínu í Berlín einhvern tíma -  er svo stolt af litla bróður  : http://www.zephyr-mannheim.de/archiv_out.php?archiv_id=11 og http://www.capricehorn.com/galerie/26/26_01.html með góðri kv. alma

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 3.2.2007 kl. 15:14

7 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir allar þessar fínu orðsendingar. Gaman að sjá verk bróður þíns Alma! Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 4.2.2007 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.