Leita í fréttum mbl.is

Vinstri grćn međ meira fylgi en Sjálfstćđisflokkur

forsíđa

Skođanakannanir eru afar skemmtilegar ţessa dagana og ţađ er varla ţverfótađ fyrir ţeim. Ţađ er afar góđar fréttir ađ samkvćmt nýrri könnun Fréttablađsins skuli Vinstri grćn og Samfó vera međ hreinan meirihluta og vel ţađ, 33 ţingmenn á móti 30 B, D og F lista.
Hér á síđunni minni er einnig afar fróđleg könnun sem 803 hafa tekiđ ţátt í og ţar eru Vinstri grćn í fyrsta skipti orđin stćrri en Sjálfstćđisflokkurinn. Ţađ munar ađ vísu ekki miklu og sennilega er ţetta innan skekkjumarka! VG er međ slétt 30 % en D listinn međ 29,8%. Annars er hér könnun eins og hún hefur veriđ ađ ţróast síđustu mánuđina:
Framsókn               13% - 11% - 12% -12% og núna 10%
Sjálfstćđisflokkur    40% - 41% - 37% - 32% og núna 30%
Frjálslyndir              2% - 3% - 3% - 5% og núna 5%
Samfylkingin           8% - 10% - 12% - 13% og núna 15%
Vinstri grćn            30% - 29% - 28% - 30% og núna 30%
Annađ                     0%
Skila auđu               2% - 3% - 3% - 3% og núna 4%
Vita ekki enn           5% - 4% - 4% - 5% og núna 5%

Ţađ hafa 422 tekiđ afstöđu til spurningarinnar: Á ađ taka Ísland af lista hinna viljugu ríkja? og 65% segja: já tafarlaust en ađeins 16 vilja vera á ţessum lista BNA.
Og í könnuninni ţar sem spurt er: Á ađ stćkka og byggja fleiri álver á Íslandi? er afgerandi meirihluti sem segir ađ nóg sé komiđ eđa 59% en ađeins 36% vilja byggja fleiri álver eđa stćkka ţau sem fyrir eru.


mbl.is Fylgi Samfylkingar eykst á ný en fylgi Framsóknarflokks í lágmarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En VG er ekki međ slíkt siđferđisslys... ađ hleypa manni ađ sem hefur setiđ inni fyrir ađ misnota vald sitt á ţingi er náttúrlega bara ákaflega kjánalegt..

nema ađ viđ kjósendur séum bara svona miklir kjánar

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 11.2.2007 kl. 13:00

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Skemmtileg samantekt ţetta hjá ţér Hlynur, en gćti ţađ veriđ ađ sá hópur sem tekur ţátt í könnunni á síđunni hjá ţér sé "örlítiđ" litađ fyrir?  Tel ţađ ólíklegt ađ VG veriđ stćrri en XD.  Ţađ verđur kannski einn kostur ađ XD og XV verđi saman í ríkisstjórn eftir nćstu kosningar.... hver veit!?

En ţađ verđur spennadi ađ sjá hvernig niđurstađa úr kosningu vegna álversins í Hafnfarfirđi ferđ miđađ viđ niđurstöđuna hér.

Óttarr Makuch, 11.2.2007 kl. 13:40

3 identicon

Gćti veriđ ađ ţetta sé vegna ţess ađ síđan ţín er ađallega lesin af félögum ţínum í VG?   

Sigurđur J (IP-tala skráđ) 11.2.2007 kl. 18:29

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir ţessar skemmtilegu athugasemdir. Sigurđur J hittir sennilega naglann á höfuđiđ he he... Annars sýnist mér ađ kjósendur Sjálfstćđisflokksins hafi tekiđ kipp í lestri á síđunni minni ţví D-listinn hefur rokiđ upp í rúm 35 í dag. Slćmar fréttir fyrir D-listamenn fá ţá greinilega til ađ sperra eyrun og taka viđ sér í lestri. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 11.2.2007 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband