Leita í fréttum mbl.is

Sarkozy í braski?

SarkozyFrambjóðendur fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi eiga ekki sjö daga sæla um þessar mundir, allt grafið upp! Nú hefur franskt dagblað, Le Canard Enchaine, birti frétt um að Sarkozy hafi fengið verulegan afslátt á íbúð sem hann keypti fyrir tíu árum síðan. Spurning mín er hinsvegar hver var það sem veitti honum afsláttinn og af hverju? Það er rúmur mánuður síðan Segolene Royal rak aðstoðarmann sinn fyrir að segja vandræðalegan brandara um hana og sambýlismann hennar. Ekki beint stórmálin sem vekja athygli í þessum slag í Frakklandi. Vonandi verða málin ekki þannig fyrir Alþingiskosningarnar hér þó að sumir hafi gert sitt besta til að snúa út úr ummælum Steingríms J. Sigfússonar um "netlögreglu" hér á blogginu og víðar. Steingrímur skrifar fína grein um málið í Moggann í dag sem gott er fyrir alla að lesa.
mbl.is Húsnæðismál Sarkozy í sviðsljósinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.