Leita í fréttum mbl.is

Carsten Höller er flottur

carsten.höllerMyndlistarmaðurinn (og íslandsvinurinn) Carsten Höller er lang skemmtilegastur. Þessar rennibrautir eru frábærar og listræn upplifun að taka salíbunu í þeim. Tvær eru í Kunstwerke í Berlín og önnur fer út úr húsinu og aftur inn og það er ansi skemmtilegt að renna sér niður af annarri hæð og enda á jarðhæð í bókasafninu. Mæli eindregið með því að allir sem eru á leið til London komi við í Tate Modern og renni sér nokkrar ferðir. Myndlist getur verið svo skemmtileg.
mbl.is Listrænar rennibrautir í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Kannski maður eigi það eftir að verða hálfhræddur á listsýningu - í annað skiptið á ævinni.

Hlynur Þór Magnússon, 5.4.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég hefrennt mér í rennibrautinni hans, það var voða gaman, þessi á myndinni, er nú eitthvað stærri, veit ekki hvort ég myndi þora.

ljós til þín og þinna og gleðilega páska

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 07:05

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Skemmtilegt þetta.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.4.2007 kl. 11:11

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

ER RENNIBRAUTIN ÚR ÁLI?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2007 kl. 15:03

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég held að rennibrautirnar séu úr stáli... og plasti:) En góð spurning samt. Bestu kveðjur til ykkar allra,

Hlynur Hallsson, 6.4.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband