Leita í fréttum mbl.is

100 Kápur á Frakkastíg

kvenfrelsi_img_5653_small.jpg

Listamennirnir Hallgrímur Helgason, Helga Ţórsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Hlynur Hallsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Ragnheiđur Jónsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru ekki óvön ţví ađ vinna á pólitískum nótum í verkum sínum. Hér vinna ţau útisýningu ţar sem kosningaţátttaka kvenna í 100 ár er ţema sýningarinnar. Undirtónninn er nokkuđ dimmur, ekki allir á einu máli um ţađ hvar viđ stöndum í dag. Liđin hafa hundrađ ár, heil öld, standa kynin jafnfćtis í dag ţegar kemur ađ stjórnun og ákvarđanatöku í samfélagslegu samhengi? Eđa er ţetta baráttan endalausa?

Í portinu á Frakkastíg 9, á húsveggjum og í garđinum skapa listamenn verk í rýmiđ, ákall til umrćđunnar um jafnrétti kynjanna. Sýningarstjóri er Rakel Steinarsdóttir.

Viđ opnun 14. maí syngur Kvennakórinn Hrynjandi. Sýningin stendur til 7. júní 2015.

Sýningin er hluti af Listahátíđ í Reykjavík / Reykjavík Art Festival.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.