Leita í fréttum mbl.is

Málţing Möllu

malla

Í tilefni af áttatíu ára afmćli Málmfríđar Sigurđardóttur fyrrverandi alţingiskonu halda Vinstri grćn og vinir Möllu málţing um jafnréttismál á kaffistofu Amtsbókasafnsins á Akureyri laugardaginn 28. apríl klukkan 15-17.

Erindi flytja:
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir: Jafnrétti hvađ ţarf til?
Valgerđur H. Bjarnadóttir: Ađ skapa nýja veruleika, heim fyrir konur og karla
Tónlist:   Björn Valur Gíslason og Jón Kristófer Arnarson
Hólmfríđur Jónsdóttir: Ávarp úr Mývatnssveit
Jón Hjaltason og Steingrímur J. Sigfússon flytja ávörp.
Fjöldasöngur og léttar veitingar
Fundarstjóri Ţuríđur Backman alţingiskona

 

Ég hvet alla til ađ mćta á bókasafniđ og fagna međ Möllu 80 ára afmćlinu og skemmta sér saman. Málmfríđur skipar heiđurssćtiđ á lista Vinstri grćnna í Norđausturkjördćmi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband