Leita í fréttum mbl.is

Without The Balls rokka hjá UVG á 1. maí

1.maíFyrsti maí er á morgun og ţađ er ţétt dagskrá, sól og hiti og baráttustemning ţví viđ fellum ríkisstjórn ójöfnuđar eftir nokkra daga. Hér á Akureyri byrjar balliđ klukkan 11 árdegis hjá Stefnu upp í Kaupangi á Mongó (sjá dagskrá hér neđar) og svo er kröfuganga klukkan 13:30 í miđbćnum og ađ Sjallanum ţar sem Ögmundur Jónasson er ađalrćđumađur. Kaffi og kökur hjá Vinstri grćnum í Kosningamiđstöđinni í Göngugötunni og um kvöldiđ klukkan 20 hefjast frábćrir tónleikar sem Ung vinstri grćn á Akureyri og Austurlandi standa fyrir og ţar er hellingur af atriđum á dagskránni sem ég á ađ kynna fyrir ţéttsetnum Grćna hatti. Spenntastur er ég fyrir stúlknabandinu Without the balls frá Egilsstđum en ţćr slógu í gegn ţegar Rás 2 plokkađi hringinn fyrir nokkrum dögum. Umsögnin um ţćr á heimasíđu Rásar 2 er:

without the balls"Síđastar á sviđ voru heimasćturnar í hljómsveitinni Without The Balls, sem var gestahljómsveit kvöldsins, en hún er skipuđ fimm ungum stúlkum frá Egilstöđum og nćrliggjandi sveitum. Í gćrkveldi var bassaleikarinn reyndar fjarri góđu gamni. Hinar fjórar sem eftir stóđu létu sig samt hafa ţađ ađ koma fram og vöktu mikla hrifningu tónlistarfólksins ađ sunnan sem hafđi veriđ í ađalhlutverki fyrr um kvöldiđ og heimamenn tók ţeim einnig međ kostum og kynjum. Ţćr léku á tvo gítara og trommusett međ miklum tilţrifum og sungu af innlifun. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ stúlkurnar hafi komiđ, séđ, sungiđ og sigrađ."

Hei, nákvćmlega eins og Vinstri grćn munu gera! Ţetta verđur frábćrt. Hér er svo flott dagskrá Stefnu á Mongó:

Morgunfundur Stefnu 1. maí 2007


Mongo sportbar, Kaupangi kl. 11.00
 
Stefna – félag vinstri manna  heldur árlegan morgunfund á baráttudegi verkalýđsins í níunda sinn, á Mongo sportbar, Kaupangi 11.00
 
          Kjörorđ Stefnu eru ţessi:
 • Kosningar breyta ekki landslaginu – baráttuna út í grasrótina.
 • Vinnu viđ hćfi handa öllum.
 • Gegn markađsvćđingu og einkavćđingu.
 • Gegn stóriđjustefnu stjórnvalda.
 • Gegn sölu lands, vatns og sjálfstćđis.
 • Höfnum Evrópusambandsađild.
 • Gegn félagslegum undirbođum á íslenskum vinnumarkađi.
 • Jafnrétti kynjanna.
 • Írak: Hernámsöflin burt. Ísland úr stríđsliđinu.
 • Ísland úr NATO – segjum herstöđvarsamningnum upp.
 
Rćđumađur dagsins er Björgvin Leifsson, sjávarlíffrćđingur á Húsavík.
 
Ávarp um kynjahlutverk og jafnrétti:  Andrea Hjálmsdóttir háskólanemi.
 
Hjónin Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja.
 
Framinn verđur ýmiss frekari söngur og upplestur í anda dagsins.
        
    Allir velkomnir.

_____________________

Stefna - félag vinstri manna 


mbl.is Kröfuganga og útifundur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.