Leita í fréttum mbl.is

Edda Ţórey Kristfinnsdóttir opnar sýninguna VISTASKIPTI á Café Karólínu

Vistaskipti

Frábćrt ađ ţađ verđi nóg ađ gera í Borginni á Sjónlistadegi. Ég ćtla ađ nýta morgundaginn í kröfugöngu og rokk međ UVG hérna fyrir norđan. Á laugardaginn verđur svo myndlistin í fyrirrúmi. Ţađ opnar ný sýning á Listasafninu á Akureyri og mörg galleríin eru međ opnanir. Sýningin hans Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant hefur veriđ framlengd vegna fjölda áskoranna en Edda Ţórey Kristfinnsdóttir opnar nýja sýningu á Café Karólínu og tekur viđ af Ađalsteini Ţórssyni. Á heimasíđunni hans eru myndir frá sýningunni á Karólínu.

Edda Ţórey Kristfinnsdóttir

Vistaskipti

05.05.07 - 08.06.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 5. maí 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 5. maí klukkan 14 opnar Edda Ţórey Kristfinnsdóttir sýninguna VISTASKIPTI á Café Karólínu. Café Karólína opnar nú klukkan 10 alla virka morgna en klukkan 12 á laugardögum og sunnudögum.

VISTASKIPTI er uppspretta verka minna sem ég sýni á Café Karólínu. Viđ mannfólkiđ erum á eilífu ferđalagi. Hús úr húsi, sveit úr sveit, borg úr borg, land úr landi, úr einni vist í ađra. Vistin getur veriđ frá ţví ađ vera góđ til ţess ađ vera nöturleg. Viđ ráđum ekki alltaf för.
Verkin eru skúlptúrar, lágmyndir, vídeo, textavek og ljósmyndir á striga.

Tilvera okkar er undarlegt ferđalag.
Viđ erum gestir og hótel okkar er jörđin.
Einir fara og ađrir koma í dag,
ţví alltaf bćtast nýjir hópar í skörđin.
                            Tómas Guđmundsson


Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um verk og feril Eddu ásamt myndum á verkum á síđunni http://umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/599
Nánari upplýsingar veitir Edda í sima 8994908

Myndin hérna fyrir ofan er af einu verka Eddu sem hún sýnir á Café Karólínu.

Edda verđur viđstödd opnunina.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 8. júní 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. maí 2007, klukkan 14.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

09.06.07-06.07.07        Björg Eiríksdóttir
07.07.07-03.08.07        Elísabet Jónsdóttir
04.08.07-31.08.07        Dagrún Matthíasdóttir
01.09.07-05.10.07        Stefán Jónsson
06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka  

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


mbl.is Sjónlistadagur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.