Leita í fréttum mbl.is

Beint fraktflug frá Akureyri til Evrópu

ak.flugvöllurŢađ eru gleđileg tíđindi ađ Norđanflug sé ađ hefja beint fraktflug frá Akureyri til Evrópu. Nú ţarf ekki ađ keyra allan fiskinn suđur í flug svo ţétta léttir á vegakerfinu og er afar umhverfisvćnt. Í frétt á mbl.is segir:

"Starfsemi Norđanflugs ehf., félags um fraktflug frá Akureyri til meginlands Evrópu, er formlega hafin. Segir félagiđ, ađ fyrsta fraktflugiđ á vegum félagsins verđi ţann 3. júní en ţá verđi flogiđ međ vörur frá Akureyri til Oostende í Belgíu.

Norđanflug mun fljúga ţrisvar í viku til ađ byrja međ, á sunnudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum. Segir félagiđ ađ Oostende í Belgíu hafi orđiđ fyrir valinu vegna góđrar legu međ tilliti til dreifingar á fiski innan Evrópu. Ţađan sé einungis um tveggja stunda akstur til Boulogne sur Mer í Frakklandi, sem sé áfangastađur stćrsta hlutar ţeirra fersku fiskflaka sem fara međ flugi frá Íslandi."

Daginn eftir hefst svo beint flug til Köben á vegum IcelandExpress eftir hlé. Nú ţarf ađ ganga í ţađ ađ lengja flugbrautina og taka upp flug allt áriđ til Evrópu ţví ţađ munar miklu fyrir okkur íbúana hér og einnig fyrir ferđamennskuna á Norđurlandi. Hingađ til hefur áhuga skort hjá samgönguráđherra en nú getur mađur veriođ bjartsýnn ţví ástandiđ getur ekki versnađ.


mbl.is Norđanflug hefur fraktflug í byrjun júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband