Leita í fréttum mbl.is

Sýning í Póllandi og minnismerki um gyđinga sem nasistar myrtu

image

Ég fer til Póllans eldsnemma í fyrramáliđ. Ţađ er ađ opna sýning sem ég tek ţátt í í Poznan. Hún heitir Asia - Europe - Mediations. Ég nenni ekki ađ taka tölvuna međ svo ég reikna ekki međ ađ blogga neitt nćstu daga. Ţeir sem vilja kynna sér ţessa sýningu geta skođađ heimasíđuna hér og ţađ er hellingur af listamönnum sem taka ţátt og hér er hćgt ađ sjá rununa. Ţađ minnir mig á ađ ég ţarf endilega ađ fara ađ uppfćra heimasíđuna mína og lćra ađ gera ţađ sjálfur.

index.asia

Viđ fórum međ vinum okkar í dag ađ skođa minnismerki um gyđinga sem nasistar myrtu í Evrópu á valdatíma sínum. Ţađ var áhrifaríkt og dapurlegt en einnig mikilvćgt ađ ţetta safn er loksins komiđ upp hér í Berlín. Viđ komum einnig viđ í ţinghúsinu og skođuđum ţađ vandlega. Mađur drífur loksins í ţví ađ skođa eitthvađ ţegar vinir koma í heimsókn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ opnunina á morgun :)

Ragga (IP-tala skráđ) 29.6.2007 kl. 22:39

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góđa ferđ til Póllands, ég var ţar um daginn í fyrsta sinn og land og ţjóđ kom mér mjög skemmtilega á óvart. Ég var m.a. í Krakow og skođađi Auschwitz sem er ţar stutt frá. Sjá fćrslu um ţá lífsreynslu HÉR

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.6.2007 kl. 05:51

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Merkileg litapćling á plakati, svona ljósgrćnt og bleikt. Góđa ferđ.

Ásgeir Kristinn Lárusson, 30.6.2007 kl. 09:22

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Góđa ferđ.  Fá sér PrinsPóló og Kók.

Marinó Már Marinósson, 30.6.2007 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.