Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Háskólinn á Akureyri

Ţađ er gleđiefniHáskólinn á Akureyri skuli vera orđinn 20 ára og ég óska öllum starfsmönnum og nemendum til hamingju međ ţađ. Skólinn hefur fyrir löngu sannađ gildi sitt og ţrátt fyrir fjársvelti og skilningsleysi hjá ríkisstjórnum hefur tekist ađ efla skólann og enn er fólk stórhuga ţar á bć. Ţađ vćri hćgt ađ fara mörgum orđum um gildi skólans fyrir Akureyri, Eyjafjarđarsvćđiđ og landiđ allt en ég ćtla ađ sleppa ţví núna. Nenni ekki ađ skrifa einhverja lofrullu eins og stjórnmálamenn halda gjarnan á tyllidögum en standa svo ekki viđ neitt ţegar kemur ađ ţví ađ standa viđ stóru orđin.

En ţađ eru einnig ánćgjulegar fréttir af framvindu mála međ Hafnarstrćti 98 (Hótel Akureyri) ţví í gćr var ítarlegt viđtal viđ Hólmstein Snćdal húsasmiđ og Vigni Ţormóđsson eiganda hússins á N4. Viđtaliđ er enn ekki komiđ á netiđ en ćtti ađ koma hér hiđ fyrsta. Hólmsteinn fer yfir merka sögu hússins og skođar ţađ í krók og kima ásamt Dagmar dagskrárgerđarkonu. Hann segir ađ húsiđ sé í mun betra standi en fullyrt hafi veriđ og ađ ţetta sé hiđ besta hús. Hólsteinn veit hvađ hann syngur og hefur sennilega bestu ţekkingu á endurbyggingu gamalla húsa á Akureyri og ţó víđar vćri leitađ. Vignir segir svo ađ ţađ sé sér ekkert kappsmál ađ rífa húsiđ ţó ađ ţađ standi til innan örfárra vikna. Hann sé alveg til í ađ selja húsiđ einhverjum sem vill gera ţađ upp. Ţetta eru góđar fréttir og bjartsýni mín á ađ hćgt verđi ađ bjarga húsinu hefur tekiđ kipp enda er vilji allt sem ţarf. Ţá er bara ađ finna stórhuga fólk sem er til í ađ ráđast í verkiđ og ég hef ákveđiđ fólk í huga sem vonandi slćr til!

Og aftur á Háskólanum ţví nemendur í fjölmiđlafrćđi halda úti ágćtis fréttavef, Landpóstinum og ţar er einmitt könnun í gangi um hvort fólk vilji láta rífa húsiđ. Síđast ţegar ég skođađi var mikill meirihluti sem sagđi NEI ég vil ekki láta rífa ţađ. Ţađ er ţvert á niđurrifsumrćđuna sem sumir hávćri halda uppi. Ţađ er ánćgjulegt ađ fólk getur séđ verđmćti í ţví sem gamalt og gott er og nú er bara ađ ţrýsta á um ađ viđhalda, endurbyggja og nýta.


mbl.is HA gerir samstarfssamning viđ BioPol
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ţetta eru góđar fréttir af hótel Ak. vonandi verđur einhver snar í snúningum og kaupir ţađ til ţess ađ gera upp, Ţetta er skemmtilegt hús ég vann ţarna fyrir um ţađ bil 10 árum hjá Aksjón, sćlla minninga.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 5.9.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir hamingjuóskir, Hlynur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.9.2007 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband