Leita í fréttum mbl.is

BLATT BLAĐ númer 55 komiđ út

Tímaritiđ BLATT BLAĐ númer 55 er komiđ út. BLATT BLAĐ hefur veriđ gefiđ út frá árinu 1994 og er í anda "Tímarits fyrir allt" sem Dieter Roth gaf út um árabil.  Allir geta sent inn efni í BLATT BLAĐ og ţađ er ljósritađ í 100 tölusettum eintökum. 
Alexander Steig í München gerir forsíđuna ađ ţessu sinni og Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir í Newcastle sérstakt aukaefni. Ađrir höfundar í ţessari september-desember 2007 útgáfu eru Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Volker Troche, Brandstifter, Hlynur Hallsson, Gunnar Kristinsson, Ómar Smári Kristinsson og Sophie Roube.
Eintakiđ kostar 300 krónur og er hćgt ađ panta eitt eintak eđa áskrift međ ţví ađ senda tölvupóst á hlynur(hjá)gmx.net
Nánari upplýsingar um BLATT BLAĐ er ađ finna á:
http://www.hallsson.de/Page10084/page10084.html
Einnig er hćgt ađ skođa eldri forsíđur og fá lista yfir höfunda á:
http://www.hallsson.de

Forlag höfundanna gefur BLATT BLAĐ út og ritstjóri er Hlynur Hallsson.
ISSN 1431-3537


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Hć Hlynur, vćrirđu nokkuđ til ađ taka frá eintak fyrir mig, ég get svo nálgast ţađ ţegar ég kem heim

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.11.2007 kl. 18:32

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já ekkert mál, er búinn ađ taka frá eintak handa ţér. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 1.11.2007 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.