Leita í fréttum mbl.is

Sauðkindarseiður í ull og orðum

akakÁ laugardaginn verður haldið afar forvitnilegt haustþing AkureyrarAkademíunnar. Þar verða kindur í aðalhlutverki og margir spennandi fyrirlestrar og umræður. Hér er dagskráin öll:

Haustþing AkureyrarAkademíunnar   

Sauðkindarseiður í ull og orðum

Haldið í AkureyrarAkademíunni, Þórunnarstræti 99

laugardaginn 3. nóvember kl.13:00 – 19:00

Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur og framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar er forystusauður þingsins
 
13:00   Setning  - Viðar Hreinsson og Valgerður H. Bjarnadóttir
      Tónlist: Þór Sigurðarson og Georg Hollander
13:15   Íslenska ókindin: Bar sauðféð ábyrgð á landeyðingunni?
      – Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur
14:00   Sauðfé og seiður
      – Jón Jónsson, þjóðfræðingur  
14:30  Blessuð sauðkindin
      – Guðrún Hadda Bjarnadóttir, listakona og formaður Laufáshópsins
15:00   Kaffihlé, sýning á handverki, áhöldum og fatnaði af sauðkindinni, kynningar  og spjall
15:45   Óður til sauðkindarinnar
      – Guðríður Baldvinsdóttir, sauðfjárbóndi Lóni
16:15   Fólk og fénaður til framtíðar
      – Jóhanna Pálmadóttir, sauðfjárbóndi Akri
16:45   Pallborð með þátttöku fyrirlesara
17:30   Almennar umræður og lokaorð
18:00   Haustblót  – gómsætir smáréttir seiddir fram úr sauðfé – Umsjón Halastjarnan

Þingið er öllum opið endurgjaldslaust

Gott er að skrá sig með því að senda póst á netfangið stjorn@akureyrarakademian.is

Nánari upplýsingar á www.akureyrarakademian.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband