Leita í fréttum mbl.is

Sauđkindarseiđur í ull og orđum

akakÁ laugardaginn verđur haldiđ afar forvitnilegt haustţing AkureyrarAkademíunnar. Ţar verđa kindur í ađalhlutverki og margir spennandi fyrirlestrar og umrćđur. Hér er dagskráin öll:

Haustţing AkureyrarAkademíunnar   

Sauđkindarseiđur í ull og orđum

Haldiđ í AkureyrarAkademíunni, Ţórunnarstrćti 99

laugardaginn 3. nóvember kl.13:00 – 19:00

Viđar Hreinsson, bókmenntafrćđingur og framkvćmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar er forystusauđur ţingsins
 
13:00   Setning  - Viđar Hreinsson og Valgerđur H. Bjarnadóttir
      Tónlist: Ţór Sigurđarson og Georg Hollander
13:15   Íslenska ókindin: Bar sauđféđ ábyrgđ á landeyđingunni?
      – Árni Daníel Júlíusson, sagnfrćđingur
14:00   Sauđfé og seiđur
      – Jón Jónsson, ţjóđfrćđingur  
14:30  Blessuđ sauđkindin
      – Guđrún Hadda Bjarnadóttir, listakona og formađur Laufáshópsins
15:00   Kaffihlé, sýning á handverki, áhöldum og fatnađi af sauđkindinni, kynningar  og spjall
15:45   Óđur til sauđkindarinnar
      – Guđríđur Baldvinsdóttir, sauđfjárbóndi Lóni
16:15   Fólk og fénađur til framtíđar
      – Jóhanna Pálmadóttir, sauđfjárbóndi Akri
16:45   Pallborđ međ ţátttöku fyrirlesara
17:30   Almennar umrćđur og lokaorđ
18:00   Haustblót  – gómsćtir smáréttir seiddir fram úr sauđfé – Umsjón Halastjarnan

Ţingiđ er öllum opiđ endurgjaldslaust

Gott er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á netfangiđ stjorn@akureyrarakademian.is

Nánari upplýsingar á www.akureyrarakademian.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30