Leita í fréttum mbl.is

Tilraun tvö með Kalla Tomm klukkan tuttuguogtvö

mapplethorpe_bourgeois

Mín fyrsta tilraun til að stjórna Kalla Tomm leiknum sívinsæla var ekki alveg að virka í gær. Það var að vísu ekki mér að kenna heldur tengingunni við moggabloggið. En það þýðir ekkert að gráta Björn bónda heldur safna liði, núna rétt á eftir eða á slaginu 22:00 (og vona að moggabloggið virki). Þetta verður þungt vona ég en líka skemmtilegt og kannski ekki alveg alltof augljóst! En ég er kominn í stellingar og krossa fingur og vona að mbl.is eða blog.is bregðist mér ekki. Það verður spurt um mann...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Er maðurinn kona ?

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 21:33

2 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ha er leikur hér, eftir hálftíma?

étla vera með... jiii hvað ég hlakka til. 

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 21:36

3 identicon

a... má þjófstarta? Annars eitt í byrjun...kallatommhópur verður að vera með skilaboðakerfi ef tölvukerfið klikkar eins og gerðist í gær. Það nægir að tveir-þrír séu í "annars konar sambandi" Fyrst ég pikkaði inn kemur spurnig með...svo bíð ég rólegur... Er þetta lifandi vera af holdi og blóði (svar óskast eftir 22)

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 21:39

4 Smámynd: Fríða Eyland

ég tók ekkert eftir 22, bara kalla tomm...ætlaði ekki að stelast...

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 21:45

5 Smámynd: Hlynur Hallsson

Þrjár mínútur í Kalla Tomm og moggabloggið að virka...)

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 21:57

6 Smámynd: Hlynur Hallsson

Okei, klukkan er tíu. Komið með spurningar sem ég get svarað með já eða nei!

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:00

7 Smámynd: Hlynur Hallsson

já, kona af holdi og blóði

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:02

8 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

er þetta manneskja?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:02

9 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

íslensk?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:02

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gotkvöld allir! Nú hefjast seinni fr.... nei annar seinni tilraun Hlyns Hallssonar! Jibbý!

Er þetta listamaður?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:02

11 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

er hún stjórnmálakona?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:02

12 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

leikkona?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:03

13 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

söngkona?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:03

14 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Búsett í Reykjavíkinni ?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:03

15 Smámynd: Bergur Thorberg

Pólitíkus?

Bergur Thorberg, 6.11.2007 kl. 22:04

16 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eða kannski á AKUREYRI?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:04

17 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

fór Hlynur svo bara?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:04

18 Smámynd: Hlynur Hallsson

nei ekki íslensk

já listamaður

nei ekki leikkona

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:04

19 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Myndlistarmaður?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:04

20 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Svandís Svavarsdóttir?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:05

21 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

evrópsk?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:05

22 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

málari?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:05

23 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki búsett í rvk

ekk á akureyri

ekki söngkona

ekki leikkona

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:05

24 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ó listamaður... eeem myndlistar?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:05

25 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki stjórnmálakona

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:06

26 Smámynd: Bergur Thorberg

Frida?

Bergur Thorberg, 6.11.2007 kl. 22:06

27 Smámynd: Fríða Eyland

Myndlystamaður ?

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:06

28 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Íslensk listakona búsett erlendis?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:06

29 Smámynd: Þórbergur Torfason

Evrópsk?

Þórbergur Torfason, 6.11.2007 kl. 22:06

30 Smámynd: Fríða Eyland

yoko ?

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:06

31 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki svandís

já myndlistarkona

nei ekki þekktust sem málari

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:07

32 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Frá USA

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:07

33 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ó ekki íslensk... eeem Yoko Ono?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:07

34 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Roni Horn?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:08

35 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

er hún á lífi?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:08

36 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki íslensk

ekki yoko

eiginlega ekki evrópsk

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:08

37 Smámynd: Fríða Eyland

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:08

38 Smámynd: Bergur Thorberg

Margrét Þórhildur

Bergur Thorberg, 6.11.2007 kl. 22:08

39 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Ég er að deyja úr spenningi!

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:08

40 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

hvað þýðir eiginlega ekki evrópsk?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:08

41 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Er hún "Íslandsvinur"

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:09

42 Smámynd: Hlynur Hallsson

já býr í usa (bna)

ekki roni horn

já á lífi

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:09

43 Smámynd: Fríða Eyland

Horn R ?

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:09

44 Smámynd: Bergur Thorberg

Kurygeva Alexandra

Bergur Thorberg, 6.11.2007 kl. 22:10

45 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki margrét þórhildur

ekki beint islandsvinsur svo ég viti (eða það er annars voða teygjanlegt...)

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:10

46 Smámynd: Þórbergur Torfason

Kanadískur ríkisborgari?

Þórbergur Torfason, 6.11.2007 kl. 22:10

47 Smámynd: Kolgrima

býr hún í Evrópu?

Kolgrima, 6.11.2007 kl. 22:10

48 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er hún Kani?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:10

49 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er hún ljósmyndari?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:11

50 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Hefur hún sýnt á Íslandi? 

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:11

51 Smámynd: Fríða Eyland

Býr hún á íslandi ? og er frá síberíu

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:11

52 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki Alexandra Kurygeva

ekki horn r

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:11

53 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hefur hún komið til Íslands?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:11

54 identicon

Sýnt á Akureyri?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 22:11

55 Smámynd: Kolgrima

flokkast það undir almenna þekkingu að vita hver hún er?

Kolgrima, 6.11.2007 kl. 22:11

56 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Er hún yfir sextugt?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:12

57 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki ljósmyndari

býr í usa

nei ekki kanadísk

verk hennar hafa allavega verið sýnd á íslandi

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:12

58 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er hún nýlistamaður eða hvað maður kallar það? Eg meina er hú í innsetningum? Kannski vídeóverkum?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:12

59 Smámynd: Bergur Thorberg

Er hún grænlensk?

Bergur Thorberg, 6.11.2007 kl. 22:13

60 Smámynd: Hlynur Hallsson

veit ekki til þess að hún hafi komið til íslands

held ekki að verk hennar hafi sýnd á akureyri, smá smuga samt

er yfir sextugt, já

já, er vel þekkt

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:13

61 Smámynd: Karl Tómasson

Er ekki flokksbróðir minn og Akureyringurinn Hlynur með keflið núna.

Það gat nú verið að það væri myndlistarmaður og það semí Íslandsvinur. Hvað þíðir það minn kæri???

Er fyrvverandi kona Picasso myndlistarmaður?

Bestu kveðjur úr Mosó Hlynur og gaman að sjá þig í leiknum.

Karl Tómasson, 6.11.2007 kl. 22:14

62 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

Ertu að meina systir helgu möller...?

var hún feministi in ðe 70´s og er þá sennilega enn?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:15

63 Smámynd: Hlynur Hallsson

ekki ásta möller

ekki grænlensk

tja nýlistamaður? hún hefur gert innsetningar

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:15

64 Smámynd: Karl Tómasson

Fyrsti stafur frá A - H?

Karl Tómasson, 6.11.2007 kl. 22:15

65 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

hvað heitir hún aftur þarna jenine eitthvað.. sem togaði ljóð útúr leginu á sér og las...

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:16

66 Smámynd: Hlynur Hallsson

heiður að sjá sjálfan kalla tomm hér, velkominn

ekki fyrrverandi kona picasso

já, femínisti

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:16

67 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hún er s.s. Kani, býr í USA, hefur sýnt verk sín á Íslandi og er vel þekkt? (smásúmmering)

Þetta er greinilega of þungt- en mar verður að reyna!

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:17

68 Smámynd: Kolgrima

Isle Hessner

Kolgrima, 6.11.2007 kl. 22:17

69 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

eridda eva hesse?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:17

70 Smámynd: Hlynur Hallsson

er ekki aðeins of snemmt að nefna upphafsstaf?

veit ekki til þess að hún hafi togað út úr leginu...

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:17

71 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

louise bourgeois?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:18

72 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

þú átt eftir að svara hvort hún er yfir sextugt

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:18

73 Smámynd: Hlynur Hallsson

já þetta er voða þungt:)

ekki Isle Hessner

ekki eva hesse

takk fyrir súmmið edda

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:18

74 identicon

Laura Feldberga

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 22:18

75 Smámynd: Hlynur Hallsson

RÉTT ÞAÐ ER: Louise_Bourgeois

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:19

76 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

Það var ekki verið að biðja um upphafsstaf, bara hvort hann væri á bilinu A-H.

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:19

77 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

ætlar þú þá að koma með nýjan núna Gunnhildur?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:20

78 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

vás vann ég? hvað á ég þá að gera? (vás ég var líka að deyja úr metnaði)

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:21

79 Smámynd: Hlynur Hallsson

Gunnhildur er búin að vinna gúggliði Louise Bourgeois

og hér er tengill á hana: 

http://en.wikipedia.org/wiki/Louise_Bourgeois 

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:22

80 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ómægad já... eeem hvernig eru reglurnar, hvenær á ég að koma með nýjan kalla tomm?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:22

81 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

þá átt þú næsta leik Gunnhildur, bara spurning hvenær þú ætlar að byrja, hvort þú vilt hafa annan í kvöld?

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:22

82 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hlynur gaman að fá smá um þessa merkiskonu?

Og Gunnhildur til lukku - ætlar þú að hafa leik núna eða á morgun?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:23

83 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

þú ræður hvort að þú kemur með nýjan núna eða klukkan 21:30 eða 22 annað kvöld 

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:23

84 Smámynd: Hlynur Hallsson

ég var fyrir löngu búin að segja að hún væri yfir sextugt (er reyndar 95)

þetta var smá erfitt með "evrópsk" því hún er fædd í frakklandi en flutti til NY 1938. Til hamingju gunnhildur nú átt þú leikinn

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:23

85 Smámynd: Karl Tómasson

Þetta var frábært hjá þér Gunnhildur og Hlynur ég hló mikið eftir spurningu mína um upphafsstafinn. Þetta gekk betur hjá spyrjendum en ég átti von á enda vissi ég að það kæmi eitthvað frumlegt frá þér Hlynur.

Takk fyrir frísklegann leik.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 6.11.2007 kl. 22:24

86 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Alltaf gaman að kynnast nýjum listamönnum - takk fyrir leikinn!

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:24

87 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ég er búin að ákveða hver kalli tomm er... kva? á ég þá að vera eftir viku... eða hvernig eridda?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:25

88 Smámynd: Fríða Eyland

þetta var stressandi

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:25

89 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

get ég ekki bara gert það núna?

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:25

90 Smámynd: Fríða Eyland

nei núna Gunnhildur

Fríða Eyland, 6.11.2007 kl. 22:26

91 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

þú mátt vera núna Gunnhildur, endilega, ég er til í annan

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:27

92 Smámynd: Hlynur Hallsson

já ég er ekki alveg nógu klár í reglunum, fattaði ekki að ég átti að svara JÁ við upphafsstafnum (er það ekki eftirnafnið sem gildir hjá útlendingum?)

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:27

93 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jú þú getur núna!

En Hlynur hvenær sýndi hún á Íslandi og hvar?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:28

94 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

ok 22:30 hjá mér ARE YOU READY!!!

Gunnhildur Hauksdóttir, 6.11.2007 kl. 22:29

95 Smámynd: Hlynur Hallsson

búinn að setja inn fina mynd af Louise Bourgeois hér uppi.

núna gunnhildur, núna, kittý segir líka NÚ...

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:29

96 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

það kemur annar Svenni minn

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:30

97 Smámynd: Hlynur Hallsson

það voru verk eftir hana á safni fyrir nokkrum árum, eða var það á "annarri hæð" sem var á sama stað á laugaveginum hjá pétri ara og rögnu róberts..

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:30

98 Smámynd: Hlynur Hallsson

allir yfir til gunnhildar...

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 22:31

99 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Aha en ég man eftir köngulónni hennar og einhverri umfjöllun en ekki lagt hana á minnið en verður héðan í frá !

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:33

100 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er þetta mynd af kellu á síðunni hér fyrir ofan?

Edda Agnarsdóttir, 6.11.2007 kl. 22:34

101 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, þetta er hún Louise Bourgeois, eldhress...

Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband