Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju međ afmćliđ Trabbi

Skemmtileg frétt af 50 ára afmćli Trabants á mbl. Eiginlega hélt ég ađ hann vćri enn eldri! Ţetta er auđvitađ orđinn nostalgíu bíll fyrir löngu. Hugi, elsti sonur okkar á einmitt svona lítinn Trabba og búinn ađ eiga í 15 ár. Lóa Ađalheiđur lék sér mikiđ međ bílinn og sennilega á Una Móeiđur einnig eftir ađ gera ţađ. Ţađ er DDR merki á hurđunum á honum og búiđ ađ strika yfir D og R ţannig ađ annađ D-iđ stendur eftir fyrir sameinađ Ţýskaland. Ég kom nokkrum sinnum til Zwickau til ađ taka ţátt i myndlistarsýningu og ţar var nú ástandiđ frekar dapurt og heilu hverfin hálf yfirgefin. En ef Herpa leikfangaframleiđandinn ćtlar ađ fara ađ framleiđa Trabant í fullri stćrđ ćttu ţau auđvitađ ađ gera ţađ í Zwickau og hafa bílinn ađeins umhverfisvćnni, ekki kannski upptrekktan eins og ţennan sem Hugi á heldur bara rafmagnsbíl eđa hjólabíl!

444256AMagga systir átti líka Trabant station sćllar minningar. Trabant var auglýstur hér á landi međ hinu frábćra slagorđi: Skynsemin rćđur! Svo er líka frábćr íslensk hljómsveit sem tók upp nafniđ góđa og hér eru nokkrir skemmtilegir tenglar á Trabanta. 

Trabant á Wikipedia 

Saga Trabants

Hljómsveitin Trabant 

Trabantfréttir

Um trabantverksmiđjuna Sachsenring 

Nýr Herpa Trabbi 


mbl.is Trabant á stórafmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

...og ţessi fćrsla dulmennisins Dharma sýnir ađ honum er ekki viđbjargandi í hatri sínu á VG. Og er mesti bullarinn á moggablogginu (ég er bara ađ reyna ađ vera á sama plani og Dharma-grátur:) Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 7.11.2007 kl. 14:45

2 Smámynd: Ţuríđur Björg Ţorgrímsdóttir

Ég átti trabant í mörg ár og hvađ sem má slćmt segja um hann ţá var hann betri en flestir ađrir bílar í snjó, hann var svo léttur. Svo entist vélin í mínum endalaust ţótt boddýiđ hafi veriđ ađ gefa sig. Ég held ađ ţađ hafi ekkert međ stjórnmálaskođanir ađ gera hvort mađur hefur átt trabant eđa ekki, ţađ hefur meira ađ gera međ fjárhag ţví hann var ódýr.

Svo er alveg ótrúlegt hvađ fólk sem ađhyllist eftirfarandi skođanir: femínisma, sósíalisma, umhverfisvernd, almenn mannréttindi og fleira sem ég man ekki eftir í augnablikinu, ţarf ađ ţola mikiđ skítkast frá fólki sem er greinilega skítsama um heiminn, fólkiđ í honum og náttúruna sem sér okkur fyrir lífsviđurvćri!

Ţuríđur Björg Ţorgrímsdóttir, 7.11.2007 kl. 15:17

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Nákvćmlega Ţuríđur. En best ađ láta svona nafnlausar fýlubombur ekki hafa áhrif á sig og halda áfram ađ vera bjartsýn og glöđ og vona ađ fleiri sláist í hópinn! Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 7.11.2007 kl. 15:43

4 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Skemmtileg fćrsla Hlynur.  Trabant..... var draumabíllinn minn langt fram eftir unglingsárum, ..... yfirfćrđi ţessa ást síđar meir yfir á hljómsveitina Trabant..... er međ ţá í Ipodnum mínu alla daga.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.11.2007 kl. 18:13

5 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Ég er ekki viss um ađ ţessi Dharma hafi veriđ ýkja gamall ţegar Trabant kom fram á sjónarsviđiđ.Orđiđ mengun var ekki notađ á ţeim árum,ţótt ţađ sé gamalt í málinu er nýlega fariđ ađ nota ţađ svona í daglegu tali.

Ég er sammála Ţuríđi međ stjórnmálaskođanirnar,einkennilegir menn sem geta endalaust komiđ pólitík ađ ţótt hún hafi ekkert međ urćđuefniđ ađ gera

Ari Guđmar Hallgrímsson, 7.11.2007 kl. 20:57

6 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sćll Hlynur.

Minn fyrsti nýji bíll var Trabant station. Ég keypti hann áriđ 1984 á krónur 80.000 og seldi hann tveimur árum síđar án ţess ađ hafa lagt í hann krónu á 75.000 kr. á borđiđ. Semsagt 5.000 króna afföll á tveimur árum. Ţađ verđur vart betra. Í dag sé ég ekkert annađ en M Benz og hef átt nokkra slíka. Afföllin á ţeim sem ég átti síđast og keypti nýjann voru tvćr millur, fyrir ţađ hefđi eflaust veriđ hćgt ađ kaupa c.a. 5 - 6 nýja Trabba í dag ef ţeir vćru en framleiddir.

Bestu kveđjur og ţakkir fyrir skemmtilega fćrslu frá Kalla Tomm úr Mosó.. 

Karl Tómasson, 8.11.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband