Leita í fréttum mbl.is

Ţrjár opnanir á Akureyri í dag

Gunnar-Kr-Svart-webŢađ verđa ţrjár myndlistarsýningar opnađar hér á Akureyri í dag. Ein opnunin er reyndar hafin svo ţađ er best ađ fara ađ drífa sig! Klukkan 14 opnađi Gunnar Kr. Jónasson myndlistarsýninguna "Svart" í Populus tremula. Á sýningunni eru splunkunýir skúlptúrar eftir Gunnar Kr. sem vakiđ hefur verđskuldađa athygli fyrir ţrívíđa myndlist, auk málverka og teikninga. Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 11. 11. kl. 14:00 - 17:00.

IMG_2943Klukkan 15 opnar Lína í Jónas Viđar galleríinu, einnig í Gilinu og svo klukkan 17 opnar Karen Dúa Kristjánsdóttir sýninguna ,,Klippimynd" í DaLí Gallery laugardaginn 10. nóvember. Verk Karenar Dúu er eins og titillinn segir, tilraun međ klippimynd á vegg.
Karen Dúa er fćdd á Akureyri áriđ 1982. Hún tók stúdentspróf viđ Menntaskólann á Akureyri áriđ 2002 og lauk myndlistarnámi frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri voriđ 2006. Karen Dúa rekur Gallery BOX ásamt fleirum og er vinnustofa hennar stađsett ţar á sama stađ. Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum en sýningin klippimynd í DaLí gallery er ţriđja einkasýning hennar ađ námi loknu. Hún er einnig međ sýningu á VeggVerk á sama tíma og ćttu sýningargestir ađ rölta ţangađ og virđa fyrir sér verk hennar ţar í leiđinni. 

Auk ţessa eru ljómandi sýningar í Listasafninu á Akureyri, í Gallerí + og á Kaffi Karólínu. Semsagt hćgt ađ slá margar flugur í einu höggi í myndlistinni á Akureyri í dag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Alltaf sama spennandi myndlistarlífiđ á Akureyri! Gođa helgi.

Edda Agnarsdóttir, 10.11.2007 kl. 16:15

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ćtla bara rétt ađ vona ađ ţađ verđi jafn fjörugt í listageiranum eftir ađ ég kem heim. Já međan ég man, ertu enn međ gallerí heima hjá ţér?

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.11.2007 kl. 19:45

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ţađ var fjórđa opnunin í gćr sem hafđi fariđ fram hjá mér. Sjálfur Jón Laxdal er međ sýningu í íbúđ í nýjasta hverfinu hér fyrir sunnan okkur. eitthvađ tún númer fjögur held ég.  Sýningin er einnig opin í dag frá 14-22 held ég. Jú Krumma viđ erum enn međ sýningar í stofunni hjá okkur (Kunstraum Wohnraum) og eftir dálitla pásu er stefnt ađ ţví ađ opna nćstu sýningu á nýju ári, ţegar ţú ert komin aftur í bćinn. Svo bendi ég á ađ Ransu er byrjađur ađ myndlistarblogga hér. Velkominn í hópinn og bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 11.11.2007 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband