Leita í fréttum mbl.is

Frábćr Frelsari

big-Frelsarinnjpg Magnús Geir hefur stađiđ sig afar vel sem leikhússtjóri hér fyrir norđan og ţađ vćri synd ef hann fćri strax suđur aftur, en auđvitađ vel skiljanlegt. LA hefur blómstrađ og á laugardaginn sáum viđ stórkostlega sýningu ţar, gestasýningu Kristjáns Ingimarssonar, Frelsarann. Ţetta er almennilegt leikhús og mađur á eiginlega ekki orđ til ađ lýsa verkinu. Ţađ er bara fúlt ađ ţađ voru ekki fleiri sýningar en tvćr hér fyrir norđan og ađeins ein í Ţjóđleikhúsinu ţví ţetta er verk sem allir ćttu ađ sjá og ţađ ćtti ađ geta gengiđ í mánuđi. Frelsarinn er líka verk sem hentar öllum aldurshópum. Kristján hefur gert kraftaverk ásamt félögum sínum og frábćrt ađ fá ađ sjá ţetta verk hér fyrir norđan. Ţau Bo Madvig og Camilla Marienhof stóđu sig frábćrlega og ţađ var gaman ađ sjá hve verkiđ hafđi ţróast mikiđ frá ţví ađ ţau gáfu Akureyringum innsýn í ţađ síđasta vetur á ćfingu hér í Gilinu. Hér er tengill á leikhúsiđ hans Kidda: Neander. Meira ađ segja gagnrýnandinn gagnrýni Jón Viđar Jónsson lofar verkiđ í hástert og hér má sjá umsögn hans í DV. Meira svona!
mbl.is Magnús sćkir um
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.