Leita í fréttum mbl.is

Loksins fjármagn til Háskólans á Akureyri

7

Ţađ eru góđ tíđindi ađ skrifađ hafi veriđ undir samning milli Háskólans á Akureyri og menntamálaráđuneytisins um aukin framlög til skólans. Fjárskortur hefur háđ HA lengi og nú er sem betur fer bćtt úr ţví, allavega ađ hluta til. Mikilvćgi Háskólans á Akureyri er ótvírćtt og skólinn hefur fyrir löngu sannađ sig. Hann ćtti ţví ađ fá ađ vaxa enn hrađar enda er eftirspurnin fyrir hendi. Stjórn Vinstri grćnna á Akureyri fagnar sérstaklega ţessum samningi en í ályktuninni segir:

"Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs á Akureyri fagnar auknum fjárveitingum upp á 275 milljónir króna til Háskólans á Akureyri nćstu ţrjú árin. Ţar međ er óvissu eytt sem einkennt hefur rekstur Háskólans á Akureyri síđastliđinn ár, einkum hvađ varđar möguleika skólans á sviđi rannsókna og áframhaldandi uppbyggingar, og til ađ efla háskólanám á framhaldsstigi. Stjórnendur, starfsfólk og nemendur Háskólans á Akureyri geta nú betur einbeitt sér ađ ţví gríđarmikla uppbyggingastarfi sem unniđ er bćđi innan og utan veggja skólans. Um málefni Háskólans á Akureyri hefur ríkt víđtćk pólitísk samstađa frá upphafi og er mikilvćgt ađ svo verđi áfram."

Háskólinn á Akureyri hefur ekki ađeins ţýđingu fyrir menntun í landinu öllu, hann hefur einnig styrkt Eyjafjarđarsvćđiđ sem ákjósanlegan búsetukost og mannlífiđ er blómlegra. Ţess vegna ćtti ađ stofna á Ísafirđi Háskóla Vestfjarđa sem fyrst ađ fordćmi Háskólans á Akureyri og sá skóli ćtti auđvitađ ađ vera sjálfstćđur skóli en ekki útibú. Ţađ skiptir máli.


mbl.is Tveir mikilvćgir samningar fyrir Háskólann á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Til hamingju Akureyringar og Norđanmenn međ tíđindin. Mennt er máttur sagđi hann afi minn alltaf ţegar hann var á lífi.

Kćri Hlynur og Kittý. Gleđileg Jól og farsćlt komandi ár. Takk fyrir komuna á liđnu ári og vonandi hittumst viđ í raunheimum á nćsta ári. Ef ekki ţá er fćgt ađ gera sćer ađ góđu međ bloggslóđir.

Guni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.12.2007 kl. 21:52

2 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Gott ađ kominn er á samningur milli HA og ráđneytisins - - en fjárskortur sýnist mér nú ekki verđi úr sögunni . . . .

Lćrdómsríkt fyrir alla sem eru ađ sýsla í pólitíkinni ađ bera saman ţróun fjárveitinga til Háskólanna allra - síđustu 5-8 árin.    Ţá er fljótlegt ađ sjá ađ HA fćr minni vöxt viđurkenndan en allir hinir skólarnir - - - - og svo má minna á ađ HR fékk  allan "rekstrarhala Tćkniskólans" skorinn af (en ţađ hefur HA ekki ennţá fengiđ viđurkennt . .  eđa hvađ?).

Viđ  ţurfum ađ gera miklu betur Hlynur til ađ bakka upp vaxtarmöguleika í kring um HA  - og nefni ég sérstaklega Vísindagarđa og ţekkingarţorpsverkefniđ - - međ byggingu sérhćfđra bygginga fyrir nýsköpun og ţekkingardrifna starfsemi í samstarfi viđ atvinnulífiđ.  RES-orkuháskóli verđskuldar t.d. miklu öflugri stuđning en hann virđist vera ađ fá - héđan á heimavelli

Benedikt Sigurđarson, 20.12.2007 kl. 09:30

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleđileg jól Hlynur  minn til ţín og ţinna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.12.2007 kl. 20:20

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Gleđileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 22.12.2007 kl. 08:07

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

 Lokaorđ mín til ţín á ţessu ári kćri bloggvinur eru frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin ţarfir og hugsar sig sem heildina. Bođskapur inn í hiđ nýja ár sem á erindi til okkar allra.

Steina

Okkar dýpsti ótti er ekki ađ viđ séum vanmáttug.
Okkar dýpsti ótti er ađ viđ erum óendanlega máttug.

Ţađ er ljósiđ innra međ okkur ekki myrkriđ sem viđ hrćđumst mest.Viđ spyrjum sjálf okkur hvađ á ég međ ađ vera frábćr, yndisfögur, hćfileikarík og mikilfengleg manneskja.

Enn í raun hvađ átt ţú međ ađ vera ţađ ekki?

Ţú ert barn Guđs.

Ţađ ţjónar ekki heiminum ađ gera lítiđ úr sjálfum sér.
Ţađ er ekkert uppljómađ viđ ţađ ađ gera lítiđ úr sjálfum sér til ţess ađ annađ fólk verđi ekki óöruggt í kringum ţig.

Viđ fćddumst til ađ stađfesta dýrđ guđs innra međ okkur, ţađ er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og ţegar viđ leyfum ljósinu okkar ađ skína, gefum viđ öđrum, ómeđvitađ, leyfi til ađ gera slíkt hiđ sama.Um leiđ og viđ erum frjáls undan eigin ótta mun nćrvera okkar ósjálfrátt frelsa ađra.
 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 12:39

6 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Til hamingju međ ţađ og gleđileg jól

Valgerđur Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband