Leita í fréttum mbl.is

Vinstriflokkurinn í Ţýskalandi er sigurvegari kosninganna

hessen

Vinstriflokknum, Die Linke, tókst ađ ná takmarki sínu og komst á ţing á báđum sambandslöndunum, Hessen og Neđra-Saxlandi ţar sem kosiđ var í gćr. Ţetta er ţvert á skođanakannanir sem bentu til ţess ađ flokkurinn fengi ekki tilskilin 5% og ţađ var ţví viđ ramman reip ađ draga. Árangurinn er sérstaklega glćsilegur í Neđra-Saxlandi ţar sem ţessi nýi flokkur fékk 7,1% og 11 ţingmenn. Í Hessen fékk Die Linke 5,1% og mátti vart tćpara standa en ţađ skilar 6 ţingmönnum sem dugar til ađ fella íhaldsstjórnina í sambandslandinu.

Kristilegir demókratar undir stjórn Rolands Koch bíđa afhrođ í Hessen og tapa 12%. Hann byggđi kosningabaráttu sína á útlendingahatri og ţađ er gott ađ ekki er hćgt ađ vinna kosningar á ţeim ömurlega áróđri lengur. Ţađ eru einnig góđar fréttir ađ Grćningjar bćta ađeins viđ sig í Neđra-Saxlandi. Svo mađur einbeiti sér ađ góđu fréttunum ţá eru hćgri öfgaflokkarnir langt frá ţví ađ komast ađ. Kratarnir vinna sigur í Hessen en tapa í Neđra-Saxlandi.

Ţađ eru söguleg tíđindi ađ nýr flokkur komst á ţessi tvö sambandsţing og skiptir miklu fyrir Vinstriflokkinn sem hér međ er búinn ađ stimpla sig inn, einnig í vesturhluta Ţýskalands. Áfram svona!

ndsBerliner Zeitung: Es geht nach Links

Der Spiegel: Úrslitin 


mbl.is Áfall fyrir Merkel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott. Kalli hjá mér í kvöld...

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.