Leita í fréttum mbl.is

Kristján Kristjánsson međ fyrirlestur um mynd mannsins

Félag áhugafólks um heimspeki á Akureyri hefur stađiđ fyrir fjölda fyrirlestra og heimspekikaffihúsa. Nú er ný röđ í uppsiglingu og ţađ er Kristján Kristjánsson sem ríđur á vađiđ. Hér er tilkynning um ţessa fyrirlestra:

Félag áhugafólks um heimspeki,
Amtsbókasafniđ,
Háskólinn á Akureyri,
& Akureyrarstofa

Fyrirlestur fimmtudaginn 21. febrúar
kl. 17.00 á Amtsbókasafninu á Akureyri


Mynd mannsins –
í frćđum og vísindum


Ţađ er eilífđar viđfangsefni mannsins ađ lýsa og skilgreina veröldina. Ţađ hefur löngum veriđ taliđ sérsviđ heimspekinnar ađ takast á viđ manninn sjálfan međ ţessum hćtti. Ţegar betur er ađ gáđ má ţó sjá ađ allar greinar frćđa og vísinda hafa innibyggđa ákveđna hugmynd um fyrirbćriđ manninn eđa mynd mannsins. Í fyrsta erindi fyrirlestrarrađar um mynd mannsins í frćđum og vísindum rćđir Kristján Kristjánsson, heimspekingur, um stöđu mannsins innan vestrćnna heimspekikerfa og ber saman viđ austurlensk viđhorf til ţess sem heimspekingar kalla "sjálf" mannsins.

Á nćstu vikum verđa fyrirlesarar auk Kristjáns Kristjánssonar ţessir:

Margrét Harđardóttir, arkitektúr
Hans Jakob Beck, lćknisfrćđi
Ragnhildur Sigurđardóttir, vistfrćđi
Ágúst Ţór Árnason, lögfrćđi
Sigurđur J.Grétarsson, sálfrćđi
Arna Schram, fjölmiđlar

Á skírdag talar Kristinn Ólafsson um mannskilning kristinnar trúar.

Fyrirlestrarnir verđa haldnir alla nćstu fimmtudaga kl. 17.00 í Amtsbókasafninu á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

hljómar spennadi, ég verđ bara á bolungavík !!

knús og bless

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 21.2.2008 kl. 07:23

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Velkomin til landsins kćra Steina. Bestu kveđjur til Bolungavíkur,

Hlynur Hallsson, 21.2.2008 kl. 08:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.