Leita í fréttum mbl.is

Eitthvað að rofa til í BNA

453355AÞað er greinilega smá von um að æðstu menn í BNA séu að átta sig á loftslagsmálunum. Tilbúnir í bindandi markmið og hvað eina. Það er full ástæða til að fagna þessari stefnubreytingu. En ástæðan er auðvitað ekki langt undan eins og segir í fréttinni: "Fréttaskýrendur telja ljóst að ríkisstjórn George W. Bush vilji að öflug þróunarríki á borð við Kína, Indland og Brasilía skrifi undir einhverskonar bindandi samkomulag."

Gott að BNA ætlar ekki að vera síðasta landið sem viðurkennir að það stefnir í óefni hvað varðar mengun andrúmsloftsins.


mbl.is Bindandi markmið samþykkt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég trúi því þegar ég tek á því, eða þegar demókratar komast til valda, fyrr ekki.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.2.2008 kl. 01:15

2 identicon

Dauðateygjur Bushstjórnarinnar.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 09:10

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Eins og þú segir réttilega sjálfur...það er full ástæða til að fagna þessari stefnubreytingu....þó svo þeir taki þessa ákvörðun núna vegna þess að það hentar þeim en ekki vegna málefnisins sjálfs....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.2.2008 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband