Leita í fréttum mbl.is

Flott hjá Sorpu

metanbíll

Ţetta er framtíđin. Sorpbílar sem ganga fyrir metangasi sem myndast úr úrganginum sem ţeir safna saman. Tćr snilld hjá Sorpu. "Eldsneytiđ sem bílarnir ganga fyrir er unniđ úr sorpinu sem safnađ er í borginni og má ţví segja ađ bílarnir séu sjálfbćrir um eldsneyti." Segir Guđmundur B. Friđriksson hjá Umhverfissviđi borgarinnar. Á heimasíđu Sorpu segir einnig: "Ţrír nýir fólksbílar af gerđinni Volkswagen Caddy hafa bćst í hóp metanbílaflota SORPU. Metanbílar í eigu SORPU eru nú sextán talsins en von er á fjórum til viđbótar á nćstu vikum en ţeir eru af gerđinni Volkswagen Touran."

caddy

Til hamingju međ ţessa bíla og ţađ ćttu fleiri ađ taka sér Sorpu til fyrirmyndar. T.d. bćjaryfirvöld hér á Akureyri en hér eru sorpmálin enn í rusli. Viđ viljum líka fá "Góđa hirđinn" hér fyrir norđan. Ţađ ţarf ađ gera átak í flokkunarmálum og ég hélt ađ allir vćru sammála um ţađ en eitthvađ skortir á framkvćmdagleđina í ţessum málum hjá okkar ástsćla meirihluta. Hvernig vćri líka ađ innleiđa grćnar tunnur hér á Akureyri. Viđ erum 5 árum á eftir höfuđborginni og 20 árum á eftir norđurlöndunum og meginlandi Evrópu.

EcoFuel_533_200

Hjá heimasíđu Heklu er annars sagt meira frá ţessum bílum fyrir ţá sem vilja.


mbl.is Sjálfbćrir sorpbílar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband