Leita í fréttum mbl.is

Danska hægristjórnin á niðurleið

anders

Ánægjulegar fréttir frá Köben. Hægriflokkarnir tapa fylgi en Jafnaðarmenn og Socilaistisk Folkeparti (SF) bæta við sig samkvæmt nýrri Gallupkönnun. Í Berlingske Tidende segir: 

Berlingske Tidende 

Foghs flertal smuldrer
Socialdemokraterne stormer frem og er igen landets suverænt største. Der er kun ét lille men - Fogh har fortsat flertallet.

gallup

Semsagt, Jafnaðarmenn orðnir stærstir aftur eftir langa lægð og stjórnarandstaðan saxar á fylgi ríkisstjórnarinnar dönsku. Áfram svona!


mbl.is Fylgi jafnaðarmanna eykst í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.