Leita í fréttum mbl.is

Fundarröđ Vinstri grćnna: Tökumst á viđ efnahagsvandann

vg_logowebŢađ er gott ef kreppan er strax á undanhaldi. En er botninum náđ eins og forsćtisráđherrann sem flaug međ einkaţotu úr landi vill halda fram? Sem betur fer eru ekki allir sem ćtla ađ flýja eđa standa hjá og horfa á heldur koma međ jákvćđar og uppbyggilegra tillögur til lausnar vandans.

Í dag verđur fundaröđ Vinstri grćnna um efnahagsmál hleypt af stokkunum á Akureyri. Yfirskrift fundarađarinnar er „Tökumst á viđ efnahagsvandann –tillögur Vinstri grćnna“ og er tilgangurinn ađ kynna og rćđa ţćr tillögur sem Vinstri grćn hafa lagt til á ţingi til ađ taka á ađkallandi vanda í efnahagsmálum. Meginmarkmiđ tillagnanna er ađ endurheimta efnahagslegan stöđugleika, verja stöđu heimilanna og kaupmátt launa.

14.00 Blađamannafundur ţar sem fundaröđin og tillögur VG í efnahagsmálum verđa kynntar.

15.00 –Fyrsti fundurinn í fundaröđinni „Tökumst á viđ efnahagsvandann, –tillögur Vinstri grćnna“, frummćlendur eru Steingrímur J. Sigfússon og Svandís Svavarsdóttir.

Allir ađ mćta! 


mbl.is Íslensku bankarnir ađ koma inn úr kuldanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eitt sinni var einhver ráđherranefnd ađ funda úti í Evrópu og íslenski sjávarútvegsráđherrann hitti kollega sinn frá Sviss. Sá íslenski spurđi í hćđnistón hvađ Svisslendingar vćru ađ gera međ sjávarútvegsráđuneyti, landluktir á alla vegu inni í miđri Evrópu. Svissneski ráđherrann horfđi dálitla stund á ţann íslenska og spurđi svo; "Afhverju eruđ ţiđ međ fjármálaráđuneyti?".

Mér datt ţetta svona í hug, af ţví VG er ađ funda um efnahagsmál.

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.4.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Júlíus Sigurţórsson

Ţarna (2. gr.)er talađ um ađ taka samtals 120 milljarđa ađ láni til ađ styrkja gjaldeyrisforđann.

Hvađ kostar ţetta í vaxtagreiđslum á ári og hvenćr á ađ borga ţessi lán upp?

Hverjir verđa vextirnir á sparnađarskuldabréfunum og í hversu langan tíma eiga ţessi bréf ađ gilda.

Samtals í greinagerđinni er talađ um "til beinna tölusettra útgjalda" 14,3 milljarđa. Svo bćtast bćturnar og fl til.

Eins og ég sagđi, hvađan eiga ţessir peningar ađ koma? Lán eđa skattahćkkun.

Júlíus Sigurţórsson, 5.4.2008 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband