Leita í fréttum mbl.is

Lögreglan međ byssur?

byssur

Ţađ er gott ađ flestir virđast vera sammála um ađ ţađ sé ekki gáfulegt ađ lögreglan á íslandi gangi um međ alvćpni. Ţađ myndi einmitt leiđa til ţess ađ glćpamennirnir myndu vopnast og alltaf vera skrefi á undan. Jafnvel Björn Bjarnason virđist vera ađ átta sig á ţessu.
Á visir.is segir: "Ţeir ţingmenn sem tóku til máls voru sammála um ţađ mikilvćgt vćri ađ hin almenna lögregla vćri óvopnuđ áfram og vonandi ţyrfti ekki til ţess ađ koma ađ lögregla ţyrfti ađ vopnast vegna aukinnar hörku glćpamanna."
Annars hafa áherslurnar hjá ţessari ríkisstjórn og dómksmálaráđherra veriđ einkennilegar. Ríkislögreglustjóraembćttiđ hefur bólgnađ út á međan almenn löggćsla er skorin niđur.  Ţađ ţarf ađ efla almenna löggćslu, sérstaklega úti á landi og í miđborginni. Annađ slagiđ koma ţó jákvćđar fréttir eins og ađ sérstakt teymi sé í undirbúningi sem á ađ jafna ágreining og koma í veg fyrir slagsmál. Ţađ er nefninlega oft hćgt ađ koma í veg fyrir átök og glćpi međ réttum viđbrögđum lögreglunnar. Ţar hjálpa vopn og byssur ekki neitt en almenn lipurđ getur gert kraftaverk í samskiptum jafnvel viđ drukkiđ fólk.


mbl.is Almennir lögreglumenn verđi áfram óvopnađir en sérsveitin efld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband