Leita í fréttum mbl.is

Tónleikar til styrktar tónlistarstarfi palestínskra barna

Balata9

Styrktartónleikar sumardaginn fyrsta í Nesskirkju
- Einleikarar: Bryndís Halla Gylfadóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson

Tónleikar verða haldnir sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn, 24. apríl) til styrktar tónlistarstarfi palestínskra barna í Balata flóttamannabúðunum, en búðirnar eru þær stærstu á Vesturbakkanum. Einleikarar á tónleikunum verða Bryndís Halla Gylfadóttir (selló) og Víkingur Heiðar Ólafsson (píanó). Auk þeirra leikur kvartett skipaður Arngunni Árnadóttur (klarinett), Hákoni Bjarnasyni (píanó), Huldu Jónsdóttur (fiðla) og Karli Jóhanni Bjarnasyni (selló).

Tónleikarnir verða haldnir í Neskirkju kl. 20 en aðgangseyrir (1500 kr.) mun renna óskiptur til málefnisins.

Þeim sem vilja styrkja söfnunina frekar er bent á reikningsnúmer 311-13-700826, kt. 280484-3429.

Félagið Ísland-Palestína 
www.palestina.is 

mbl.is Forsetafundur á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta er gott framtak.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.4.2008 kl. 19:18

2 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Mjög gott framtak. Tónlist getur gert kraftaverk. Sem dæmi má taka snillinginn og mannvininn Daniel Barenboim hefur gert meira til að byggja brýr milli Palestínumanna og Ísraela með tónlistarsamvinnu sinni en flestir aðrir.

Guðmundur Auðunsson, 23.4.2008 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband