Leita í fréttum mbl.is

Kjartan Sigtryggsson opnar sýninguna "Í framan - In the face" á Café Karólínu laugardaginn 3. maí 2008

Laugardaginn 3. maí 2008, opnar Kjartan Sigtryggsson sýninguna "Í framan - In the face", á Café Karólínu á Akureyri.
Kjartan Sigtryggsson stundađi nám viđ Myndlistarskólann á Akureyri og Listaháskóla íslands og útskrifađist ţađan 2006. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:

"Ţetta er afrakstur vinnu minnar upp á síđkastiđ, ég blanda saman málverkum og teikningum ţar sem andlitiđ er ađalviđfangsefniđ, ţá ađallega á huglćgum grundvelli fremur en formlegum og bókstaflegum”

 

Kjartan Sigtryggsson

Í framan - In the face

03.05.2008 - 13.06.2008  

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Nánari upplýsingar veitir Kjartan í kjartansigtryggss(hjá)gmail.com

Sýningin á Café Karólínu stendur til 13. júní, 2008.

Međfylgjandi er mynd ef einu verkanna sem Kjartan sýnir á Café Karólínu.

Sýning Jóns Laxdal “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.


Nćstu sýningar á Café Karólínu:
14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef ekkert vit á myndlist, en mér datt samt í hug "Ópiđ" eftir Edward Munk hinn norska, ţegar ég sá myndina viđ pistlinn. Ţó mađurinn sé ekkert ađ ćpa ţá er eitthvađ viđ litina eđa stílinn sem minnti mig á ţá mynd.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.5.2008 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband