Leita í fréttum mbl.is

Hversu lengi munu Bandaríkin styđja morđ Ísreala?

palestina bolton

Sorglegar fréttir af öryggisráđi Sameinuđuţjóđanna. Vonandi henda Demókratar John Bolton út sem fulltrúa BNA. Nú er tilefni til ađ utanríkisráđherra komi viđ á Laufásveginum og fordćmi ađgerđarleysi Bandaríkjanna. Ekki bara ađgerđarleysi heldur koma Bandaríkin í veg fyrir fullkomlega eđlilega fordćmingu Sameinuđuţjóđanna á endurteknum fjöldamorđum ísraleskra stjórnvalda á saklausum borgurum í Palestínu. Og ísraelsmenn fagna! Ég held ađ nú sé kominn tími til ađ viđ slítum stjórnmálasambandi viđ Ísrael og tökum ţađ ekki upp aftur fyrr en Ísrael hćttir morđum á óbreyttum borgurum og hverfi burt af hernumdu svćđunum. Ţađ er fyrir löngu komiđ nóg af drápum. Ţađ voru 10 ríki af 15 sem samţykktu ályktunina en fjögur sátu hjá, allt međreiđarsveinar BNA (Danmörk, Bretland, Japan og Slóvakía) líkt og íslenska ríkisstjórnin.


mbl.is Ísraelsmenn fagna niđurstöđu í öryggisráđinu en Palestínumenn fordćma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband