Leita í fréttum mbl.is

Kvikyndi stendur fyrir grískri veislu

eternityKvikmyndaklúbburinn Kvikyndi á Akureyri stendur fyrir mikill kvikmyndaveislu međ myndum sem mađur fćr ekki tćkifćri til ađ sjá á hverjum degi. Og nú er komiđ ađ grísku myndinni "Mia aioniotita kai mia mera" (Ein eilífđ og einn dagur/Eternity and a day) frá árinu 1998. Hún verđur sýnd sunnudaginn 8. júní kl. 16:00 í Sambíóinu á Akureyri.

Myndin Mia aioniotita kai mia mera/Ein eilífđ og einn dagur/Eternity and a day (1998) er eftir gríska leikstjórann Theo Angelopoulos. Dómnefndin í Cannes var einróma sammála um ađ veita ţessari mynd Gullpálmann 1998. Hún fjallar um gamlan rithöfund sem hefur fengiđ ađ vita frá lćkni sínum ađ hann eigi ađeins stuttan tíma ólifađan. Daginn eftir á hann ađ leggjast inn á sjúkrahús og ekki eiga afturkvćmt en ţá hittir hann ungan strák sem hann ákveđur ađ rétta hjálparhönd.

Lengd 132 mínútur

Miđaverđ er ađeins 500 krónur. Allir ađ mćta!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skolli. Hátíđ í Hrísey á sama tíma. Engin smuga um fleiri sýningar?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 09:52

2 identicon

Ţađ vćri nú ćđislegt ef sjónvarpiđ hefđi metnađ til ađ sýna eitthvađ annađ en ţessa Hollywood frođu sem dynur yfir okkur allar helgar.

Svona kvikmydahátíđir eru frábćrar en ţví miđur of fáar. Ég myndi svo sannarlega skella mér í bíó ef eg vćri fyrir norđan

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.