Leita í fréttum mbl.is

Hálendisbjörn, Hlass og gagneldflaugar

470539AMér finnst liggja beint viđ ađ fá fagmann í ţađ ađ svćfa bangsa ef hann er ţá á svćđinu. Til dćmis íslendinginn í Noregi sem var á Stöđ 2 í gćr. Búiđ ađ klúđra nóg í ísbjarnamálum í bili.

Svo vil ég bara bjóđa öllum, líka ísbjörnum, í Öxnadalinn í kvöld klukkan 18 á opnun á Hlass sýningunni í hlöđunni viđ Halastjörnuna. Meira hér.

Og svo skora ég á alla ađ skrifa undir áskorun um ađ ekki verđi settar upp einhverjar gagneldflaugar í Tékklandi. Hér er áskorun frá samtökum hernađarandstćđinga:

Nćstkomandi sunnudag, 22. júní, verđur alţjóđlegt átak til stuđnings baráttunni gegn fyrirhugađri uppsetningu gagneldflauga í Tékklandi í tilefni af hungurverkfalli baráttumanna í Tékklandi. Í Reykjavík verđur sett upp tjald á Lćkjartorgi milli klukkan 12 og 6 á sunnudaginn til ađ minna á ţessa baráttu. Samtök hernađarandstćđinga hvetja félaga sína og allan almenning til ađ sýna ţessari baráttu stuđning, láta sjá sig á Lćkjartorgi. Ennfremur er undirskriftalisti á netinu: http://petice.nenasili.cz/?lang=en. Mikilvćgt er ađ sem flestir skrái sig ţar. Setjum metnađ okkar í ađ ţar verđi sem flest íslensk nöfn. Látiđ berast áfram til vina og kunningja. Nánari upplýsingar á www.dagurfostu.net og Friđarvefnum, www.fridur.is. Vćntanlega koma nánari upplýsingar á nćstunni á Friđarvefnum um baráttuna gegn gagnflugaáćtluninni og annarri baráttu hernađarandstćđinga í Evrópu, m.a. í tilefni af 60 ára afmćli NATO á nćsta ári. Fylgist međ Friđarvefnum! Viđ bendum líka á Evrópska samfélagsvettvanginn (European Social Forum) í Malmö í Svíţjóđ 17.-21. september, en ţangađ munu evrópskir friđarsinnar og hernađarandstćđingar fjölmenna auk annarra sem vilja öđruvísi heim. Ţeir sem leiđ eiga um sunnanverđa Skandinavíu á ţeim tíma eru hvattir til ađ koma viđ í Malmö. Sjá http://www.esf2008.org og http://www.europeanpeaceaction.org.


mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir - skrái mig!

Edda Agnarsdóttir, 20.6.2008 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband