Leita í fréttum mbl.is

Loksins tekur ríkisstjórnin viđ sér

althingi

Auđvitađ tekur ţessi ríkisstjórn Bé og Dé-lista ekki nema eitt hćnufet í átt ađ réttlćti. En ţó ber ađ fagna ţessu skrefi. Betra hefđi samt veriđ ađ samţykkja bara tillögu sem Vinstri grćn, Frjálslyndir og Samfylking lögđu fram í upphafi ţings en ţar var lagt til ađ frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisţega verđi 75 ţúsund krónur á mánuđi eđa 900 ţúsund krónur á ári og komi strax til framkvćmda.
Ţađ er sanngirnismál fyrir aldrađa ađ ţeim sé ekki refsađ ef ţau geta aflađ sé smá aukatekna og 25.000 á mánuđi telst nú ekki til ofurlauna og ţađ gera 75.000 reyndar ekki heldur en er mun nćr ţví ađ vera sanngirni. Ţađ er gott ađ samfélagiđ fái notiđ starfskrafta aldrađra eins og hćgt er og atvinnuţátttöku ţeirra ber ađ fagna. Ţví hefđi veriđ betra ađ ganga alla leiđ eins og stjórnarandstađan lagđi til en ekki taka bara eitt hćnufet. En ţađ er samt eftir öđru hjá ţessari ríkisstjórn sem viđ ćtlum ađ kjósa af okkur ţann 12. maí 2007.


mbl.is Stjórnarandstađan segir frítekjumark ekki nógu hátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.