Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur Sósíalista

sósalistar.holland

Kosningarnar í Hollandi fóru fram í gćr og ţađ er merkilegt ađ sagt er í fréttum ađ Kristilegir demókratar hafi unniiđ sigur ţegar ţeir töpuđu 3 ţingsćtum! Ţetta er sennilega einn af hinum frćgu "varnarsigrum" sem Framsókn er ţekkt fyrir. Hinir raunverulegu sigurvegarar kosninganna eru hinsvegar Sósialistar sem nćr ţrefalda fylgiđ (úr 9 í 26) og eru nú ţriđji stćrsti flokkurinn á Hollenska ţinginu. Sósíalistar eru eini flokkurinn sem stendur heill međ fjölmenningarstefnunni og kjósendur umbuna ţeim fyrir sem er afar jákvćtt miđađ viđ alla umrćđuna um innflytjendur síđustu ár ţar í landi. Frjálslyndiflokkurinn VDD biđur afhrođ og ríkistjórnarflokkarnir fá ađeins um 60 ţingsćti af 150 og eru langt frá ţví ađ ná meirihluta. Ţađ er ţví della ađ Balkenende sé einhver sigurvegari ţó ađ flokkur hans hangi í ţví ađ vera stćrstur. Og vonandi verđur mynduđ vinstrigrćn stjórn í Hollandi.
Sjá nánar í Süddeutsche Zeitung.


mbl.is Balkenende lýsir yfir sigri í hollensku kosningunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband