Leita í fréttum mbl.is

Áfram Magga Blöndal

Ţađ er stórkostlegt hvađ hćgt er skapa góđa stemningu međ jákvćđni og bjartsýni. Margrét Blöndal tók verkefniđ ađ sér og stendur uppi sem hetja. Ţađ var allt annar bragur á ţessari Verslunarmannahelgi en ţeim síđustu hér á Akureyri og ţađ sannađist ađ aldurstakmörk á tjaldstćđin voru ekki leiđin til ađ laga hlutina. Ţađ er hćgt ađ gera kraftaverk međ góđu skipulagi, bjartsýni og međ ţví ađ skapa góđa stemningu. Vissulega var fyllirí og einhverjir međ lćti en sem betur fer var ţađ ekki yfirgnćfandi. Karlahópur femínistafélagsins var áberandi hér á Akureyri og stóđ sig afar vel og ţađ var gott ađ sjá ungt fólk međ barmmerkin ţeirra. Takk Magga, fyrir ađ redda heiđri Akureyringa.


mbl.is Fjölmenni á flugeldasýningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Tek undir međ ţér.  ÁFRAM MAGGA

Dunni, 4.8.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Anna Guđný

Magga er flott og stóđ sig eins og hetja. En hún var ekki ein. Ţađ voru líka öll viđ hin sem stóđum međ henni. Ţessar hátíđir okkar hér verđa aldrei eins góđar og viđ viljum, nema viđ tökum ţátt í alvöru og annađ hvort mćtum á ţađ sem er í bođi eđa bjóđum upp á eitthvađ sjálf.Ţađ gerđum viđ líka núna.

Anna Guđný , 5.8.2008 kl. 01:15

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Möggu tókst ţađ sem Braga tókst ekki.... okkur Akureyringum fannst viđ eiga í ţessari hátíđ og menning okkar og saga skipti máli... ekki bara ađ einhverjir óskilgreindir ađilar vćru ađ gera út á aura ađkomumanna.

Strax og mađur heyrđi uppleggiđ... bros, pylsur međ rauđkáli, Valash og allt hitt átti mađur í ţessari hátíđ og hún varđ hátíđ heimamanna sem voru ađ bjóđa til veislu.

Magga Blöndal, Akureyrarstofa, bćjarstarfsmenn, íţróttafélögin og viđ öll hin.... ţetta var okkar hátíđ.... til hamingju...ţetta er hćgt.

Jón Ingi Cćsarsson, 5.8.2008 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.