6.8.2008 | 09:19
Draumalandið komið á YouTube
Kynningin (Trailerinn) af mynd Andra Snæs Magnasonar og Þorfinns Guðnasonar Draumalandið er kominn á YouTube og hér er hægt að sjá hann. Björk flytur kynningarlagið og þessi mynd lofar góðu. Það fer hrollur um mann þegar myndirnar af Alcoa genginu ásamt mestu hryðjuverkamönnum gegn íslenskri náttúru (Geir H. Haarde, Friðrik Sófussyni, Valgerði Sverrisdóttur og félögum) birtast á skjánum, takast í hendur og óska hvort öðru til hamingju yfir því að hafa samþykkt að sökkva landi og fremja óafturkræf náttúruspjöll fyrir risavirkjun sem framleiðir rafmagn fyrir glæpafyrirtækið Alcoa.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:21 | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Hlynur.....það féllu nokkur tár..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 6.8.2008 kl. 11:56
Er með gæsahúð
Erfitt að horfa á hvað fuglinn situr fast á hreiðrinu þó vatnið skelli á því og hrifsi eggin undan honum, enn erfiðara að sjá hve þessar framkvæmdir eru skelfilega ljótar og mikill löstur á annars fallegu landi.
Lilja Kjerúlf, 6.8.2008 kl. 12:19
Hafi þessir feitu kettir ævarandi skömm fyrir.
Fagurgali á hátíðarstundum er greinilega ekki mælikvarði á ættjarðarást manna.
Steini Bjarna, 6.8.2008 kl. 14:11
Verð að viðurkenna að ég fór að hágrenja:) þó ég sé búin að sjá nánast allt þetta myndefni í sitt hvoru lagi. Ég bæði hlakka og kvíði fyrir að sjá myndina... þessi trailer lofar mjög góðu og lagið hennar Björk er svo ótrúlega fallegt. Annars falla nú oft gæsahúðartár þegar ég heyri hana syngja ... veit ekki af hverju...
Birgitta Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 14:14
Þakka þér fyrir.
Þetta er svo dapurlegt og verst af öllu er að þetta er raunveruleiki.
Heidi Strand, 6.8.2008 kl. 14:29
Ég vona að þessi mynd byggi frekar á köldum staðreyndum í stað þess að höfða til tilfinningasviðs og rómantískra tauga. Það er sami viðbjóður og kirkjan hefur gert sig seka um í boðskap dauðakölts síns.
Það eru næg rök fyrir máli þessara manna til að sleppa svona kellingalegri tilfinningasemi. Málið er alvarlegra en svo að leggjast svo lágt.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 15:17
Það getur enginn tekið svona framsetningu alvarlega. Allra síst þeir, sem einhverju ráða um framtíð landsins.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 15:18
Verð að taka undir með Lilju hér að ofan að myndbrotið af baráttu heiðargæsarinnar var rosalega sterkt. Einhvern veginn grunar mann að þeir sem klæðast klæðskerasaumuðu terelíni alla daga sjái lítið út fyrir skrifborðsbrúnina. Þetta myndband gefur tilefni til að halda að þeim og öðrum séu sýndar svipmyndir af því sem slíkir (ég meina að sjálfsögðu líka slíkar en svona er íslenskan okkar við tölum alltaf í karlkyni hafa ekki séð eða útiloka þegar teknar eru gerræðislegar ákvarðanir um framtíð náttúrunnar.
Þetta myndband og söngur Bjarkar höfða vissulega til tilfinninga enda framtíð landsins tilfinningamál. Þeir sem stjóna landinu núna og hafa stýrt því undanfarna áratugi virðast því miður hafa glatað tilfinningunni fyrir því landi sem þeir hafa samþykkt að fara þannig með Það eru kaldar staðreyndir.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 6.8.2008 kl. 15:31
Rakel: Engin barátta hefur unnist með mærðarlegum kertafleytingum og söngvum á borð við Imagine eða aní kúni sjáný, þar sem þáttakendur vagga væmnislega undir sefjuninni og fara svo heim í sama drullufar ofneyslunnar.
Talandi um kven og karlkyn í þessu samhengi þá sá Valgeður Sverrirsdóttir silfurlíningu og "sóknarfæri" í því að við ættum umframkolefniskvóta og leit á það sem hlið að fleiri álverum eða sölu kvótans til þeirra, sem eru að menga meira en kvóti þeirra leyfir.
Hræsnin spyr ekki að kynjum og heimskan ríður ekki við einteyming. Svo mikið er víst.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.8.2008 kl. 15:59
Og Ómar blessaður var að fá verðlaun, húrra fyrir karlinum!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.8.2008 kl. 18:51
Hlakka til að sjá þessa mynd í heild sinni. Sá um daginn bækling frá Alcoa, sem fólk fær sem skoðar álverið. Sá bæklingur mynnti mig helst á nokkurkonar sambland af kóka kóla auglýsingu og Varðturninum. Á öllum myndum er fólk með ofleikið uppgerðar bros og látið líta út fyrir að Alcoa hafi fært því brosið. Góð leið til að reka áróður gegn stóriðjustefnunni er að hvetja fólk til að mæta á kynningafundi hjá Friðrik Sóph (sem ég hef gert). með gagnrýnu hugarfari og heyra hvað maðurinn er hrokafullur og veruleikafyrrtur.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:21
Góður punktur Húnbogi. Ég er alltaf til í að mæta á halelújafundi hjá þessu álgengi. Maður verður að hlusta á og horfa uppá rök (og rökleysur) þeirra.
Já Magnús, flott að Ómar hafi fengið þessi verðlaun. Hann á þau svo sannarlega skilin.
Bestu kveðjur öll,
Hlynur Hallsson, 6.8.2008 kl. 22:26
Ekkert bætir eins mikið hag þjóðarinnar eins og stór arðbær fyrirtæki sem flytja út sína vöru. Sú þjóð sem á auðlindir og nýtir þær ekki aþíbara er samsafn af kjánum.
Snorri Hansson, 7.8.2008 kl. 03:18
Snorri: Sú þjóð, sem setur öll (ál)eggin sín í eina körfu er samansafn af kjánum. Sú þjóð sem treystir algerlega á afurð, sem verðmætið mótast af stríðrekstri er samansafn af vitfirringum. Sú þjóð sem treystir því að ein afurð ryðji ekki allri annari þekkingu og iðnaði út af borðinu og komist í kúgunaraðstöðu gagnvart orkuverði, hefur ekki lesið söguna og er samansafn af fáráðlingum.
Hverskonar kjáni villt þú vera?
Þetta snýst ekki um náttúruvernd. Þetta snýst um skynsama efnahagstefni til framtíðar, sjálfstæði, fjölbreytni og skilvísa nýtingu orkunnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.8.2008 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.