Leita í fréttum mbl.is

Friđsamleg mótmćli á Akureyri

Reiđi fólks er ađ aukast og ţađ er ekki einkennilegt ţegar ráđamenn ljúga ađ okkur á hverjum degi og alltaf er ađ koma betur og betur í ljós á ţeir vissu mun meira og fyrr en ţeir sögđu. Ţađ er skandall ađ Geir H. Haarde, einn ađal brennuvargurinn, skuli enn sitja sem forsćtisráđherra og gera illt verra á hverjum degi. Hann og Davíđ Oddsson sitja í skjóli Samfylkingarinnar sem getur átt ţađ viđ sína samvisku sem ég vona ađ enn sé til stađar hjá sumum ţar innanbúđar.

Ég mćli ekki međ skemmdarverkum eđa ofbeldi en hvet fólk til ađ mćta og mótmćla friđsamlega. Hér er tilkynning um mótmćli sem fara fram hér á Akureyri laugardag, á sama tíma og mótmćli í höfuđborginni:

 

Göngum til lýđrćđis á Akureyri

Laugardaginn 15. nóvember kl. 15.00 verđur farin samstöđuganga á Akureyri vegna efnahagsástandsins í landinu frá Samkomuhúsinu inn á Ráđhústorg. Tilgangurinn međ göngunni er ađ bćjarbúar sýni samstöđu og samhug, láti í ljós skođun sína á ástandinu og láti rödd sína heyrast. Talsmenn göngunnar leggja áherslu á ađ hér sé um óflokkspólitíska uppákomu ađ rćđa, ađeins andsvar viđ ţví hvernig komiđ er fyrir íslensku samfélagi og áskorun um ađ hafist verđi handa viđ ađ byggja upp nýtt samfélag ţar sem mannauđur verđi í fyrirrúmi. Einnig er veriđ ađ sýna samstöđu međ friđsćlum mótmćlum sem haldin verđa á sama tíma í Reykjavík.
 
Látiđ bođin berast!

Nánari upplýsingar veitir Guđrún Ţórs í síma 663 2949


mbl.is Máluđu Valhöll rauđa í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ ţađ Hlynur.

Tímabćrt ađ landsmenn um allt land taki til hendinni og mótmćlinni. Viđ sitjum jú saman í súpunni ekki satt.

Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Mjög gott framtak....

  en mér vćri rórra ef ekki vćri fyrrum ţingmađur Vinstri grćnna sem vćri ađ auglýsa ţetta.... ţađ er ekkert ópólitískt viđ slíkt hjá ţér félagi.

Legg til ađ viđ sem erum í pólitík og stimplađir sem slíkir látum ţessum óflokkspólitísku ţađ eftir og ţá nćst ţessi breiđa samstađa.

Jón Ingi Cćsarsson, 13.11.2008 kl. 11:18

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir ţađ Björn og Eggert.

Viđ Samfylkingarfélagann Jón Inga C. verđ ég samt ađ segja ađ hann les ekki alveg nćgilega vel enda međ einhver flokksgleraugu sem ţurrka sennilega út hluta af orđum. Ţađ stendur nefnilega ekkert um ópólitískan fund ţarna heldur óflokkspólitískan og ţar er munur á sem jafnvel Jón Ingi C. ćtti ađ átta sig á!

Ţađ er auđvitađ ekkert ópólitískt viđ ţessi mótmćli eđa önnur en vissulega eru ţau óflokkspólitísk og jafnvel ţverpólitísk! Og ţađ vita ţeir sem vilja.

Bestu baráttukveđjur,

Hlynur Hallsson, 13.11.2008 kl. 12:01

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Takk fyrir ađ vekja athygli á ţessu Hlynur Fór ađ tilmćlunum um ađ láta ţetta berast og „rćndi“ tilkynningunni og birti hana líka á minni síđu.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.11.2008 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband