Leita í fréttum mbl.is

Berlingske sýknađ - Dönsk stjórnvöld fá á baukinn

berlingske

Ţađ eru góđar fréttir frá danaveldi ađ ađalritstjóri og tveir blađamenn blađsins Berlingske Tidende voru sýknađir af ákćru vegna skrifa blađsins um skýrslur öryggisţjónustu danska hersins. Skýrslunum var lekiđ til blađsins og fréttir upp úr ţeim ţóttu grafa undan stefnu danskra stjórnvalda um ţátttöku í Íraksstríđinu.
Í fréttinni á mbl.is segir:  "Í skýrslunni, sem skrifuđ var áđur en innrásin í Írak hófst 2003, komst Grevil (leyniţjónustumađur) ađ ţeirri niđurstöđu ađ engin gereyđingarvopn vćru í Írak.  Grevil var dćmdur í fjögurra mánađa fangelsi í fyrra fyrir ađ hafa lekiđ upplýsingunum til blađamannanna.
Í niđurstöđu dómsins í dag segir, ađ hagsmunir almennings, ađ fá upplýsingar um máliđ hafi vegiđ ţyngra en hagsmunir stjórnvalda."
Ţađ er ţví ljóst ađ dönsk stjórnvöld lugu ađ fólki og ţau vissu vel ađ ţađ voru engin gjöreyđingavopn í Írak. Ţađ sama má segja um íslensk stjórnvöld. Upplýsingarnar lágu fyrir löngu fyrir innrásina. Dönsk stjórnvöld reyndu svo ađ fá blađamenn dćmda fyrir ađ segja sannleikann. En nú hafa ţau sem betur fer fengiđ á baukinn.

Nánar um ţessa frétt "Sigur fyrir lýđrćđiđ" á vefsíđu Berlingske Tidende.


mbl.is Berlingske Tidende sýknađ af ákćru vegna Íraksfrétta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.