Leita í fréttum mbl.is

Dautt Illmenni

pinochet pino

Ég get vel skiliđ ađ fólk dansi á götum úti í Santiago, höfuđborgar Chile til ađ fagna dauđa manns sem sá til ţess ađ meira en 3000 manns voru pyntuđ og drepin í hans eigin landi. Hann var harđstjóri sem komst til valda međ stuđningi bandaríkjastjórnar og CIA og kvaldi ţjóđ sína alltof lengi eđa frá 1973-1990. Hann ţurfti aldrei ađ svara fyrir glćpi sína og lifđi í ríkidćmi sem hann hafđi stoliđ af ţjóđinni. Hann lét drepa réttkjörinn forseta landsins sósíalistann Salvador Allende. Ţađ var tákrćnt ađ Augusto Pinochet dó á alţjóđlegum degi mannréttinda og stuttu áđur dó vinur hans Milton Friedmann. "Guđ elskar ţá sem deyja ungir" á vćntanlega viđ um ţá báđa.
Hér er tilvitnun í fréttina á mbl.is "Fólk ţeytti bílflautur og safnađist saman á Plaza Italia í miđborg Santiago eftir ađ fréttir bárust af láti Pinochets. Sumir veifuđu fánum Chile og dönsuđu af gleđi. Sögđu margir, ađ ţeir litu ţannig á, ađ landiđ vćri frelsađ undan ţví oki, sem arfleifđ Pinochets vćri.
Pinochet var einrćđisherra í landinu á árunum 1973 til 1990 og á ţeim tíma voru ţúsundir manna pyntađar og myrtar. Mannréttindasamtökin Amnesty International sögđu í kvöld, ađ Chile mćtti ekki hćtta rannsókn á myrkasta kafla sögu landsins, ţar sem mannréttindi hefđu veriđ fótum trođin, ţótt Pinochet vćri allur." Ég tek heilshugar undir ţessi orđ frá Amnesty.
Teikninguna af Pino fékk ég lánađa af síđu bloggvinar míns Stefáns Friđriks.


mbl.is Íbúar í Santiago dansa á götum úti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er alveg hörmulegt ađ hann skyldi aldrei ţurfa ađ svara fyrir gerđir sínar. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.12.2006 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband