Leita í fréttum mbl.is

Frjálsi fjárfestingarbankinn

Frelsiđ er dásamlegt, ég má gera ţađ sem ég vil. Frjálsi fjárfestingabankinn er öflugur í innheimtunni, sigar lögfrćđingum og innheimtufyrirtćkjum, sem fitna í kreppunni, á fólk sem á ekki fyrir myntkörfulánunum sínum. Frjálshyggjan er dásamleg, bara ekki nóg af henni segir Hannes Hólmsteinn og sporgöngdrengirnar hans í Heimdalli og SUS.

Örvćnting mannsins sem rústađi fyrrverandi húsinu sínu og gróf bílinn á táknrćnan hátt á ţjóđhátíđardaginn 17. júní er mikil. Hann fer sennilega á sakaskrá fyrir og fćr dóm en bankanum er alveg sama um okkur. Sérstaklega "Frjálsa" fjárfestingarbankanum.

Ég mćli međ Naomi Klein sem skrifar um ađferđir frjálshyggjunnar viđ ađ rústa ţjóđfélög.

Nei er besta blađiđ!


mbl.is Bankinn fékk ekki lyklana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Ţessi innheimta er nú öll á vegum VG banka en Frjálsi er í eigu SPRON sem er á forrćđi VG banka og skilanefnda hans.Ţess vegna er ţetta sniđugt nafn og snjallt ađ kalla ţessar ađgerđir skjaldborg um heimilin.

Einar Guđjónsson, 18.6.2009 kl. 11:09

2 identicon

Hvar er Hannes? Skyldi hann hćttur ađ kynna íslenska "efnahagsundriđ" í háskólum víđa um heim.Eđa hefur eftirspurnin minnkađ.?

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 12:46

3 identicon

Ţessi mađur verđur hýddur grimmilega af Íslensku "réttarkerfi" og ţađ án tafa.

Viđar Ingvason (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 23:12

4 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Frjálsi var langfyrsti bankinn til ađ koma fram međ úrrćđi vegna myntkörfulánanna ţegar krónan fór í fokk. Alveg án ţess ađ fá tilskipanir eđa beiđnir frá stjórnvöldum. Skrítiđ, ekki satt? Og var ţá í eigu SPRON, ekki ríkisbanki eđa í eigu ríkisbanka.

Og Einar, Ţađ hefur veriđ mikill misskilningur um ţessar blessuđu skjaldborgir, ađ ţćr séu vörn. Nei, Skjaldborg er vopn, barefli, notađ til ađ berja á lýđnum og fyrirtćkjum.

Ţessi mađur ţarna, sem rústađi húsinu, fer líklega í fangelsi, ţar sem hann eyđilagđi hús sem ađrir áttu. Ţetta er ekki flóknara en svo. En hann á ţó samúđ mína alla međ ađ hafa misst húsiđ til ađ byrja međ.

Sigurjón Sveinsson, 19.6.2009 kl. 06:48

5 Smámynd: Bergsveinn Ţórsson

Hérna er frétt sem gćti varpađ skýrara ljósi á hversu vel innrćttur ţessi mađur er. Auđvitađ er auđvelt ađ kenna vonda fólkinu í bankanum um allt.

Mér finnst ţetta mál vera hrein móđgun viđ fólk sem er í raunverulegum vandrćđum. Fyrir mér er ţessi gjörningur ekkert nema sjónarspil, yfirveguđ ákvörđun (ekki örvćntingafull) til ţess ađ reyna ađ slá ryki í augu almennings.

Ţessi gjörningur er hreinlega yfirgangssemi og mun meira í takt viđ tíđaranda "2007", ef svo má ađ orđi komast. Eins gott ađ draga eins marga međ sér í foriđ og hćgt er! Er ţetta ekki bara grćgđi og eigingirni?

Ef ţađ er einhver fótur fyrir ţeim ásökunum sem bornar eru ţessum manni ţá finnst mér ekki réttlátt ađ sýna honum neina samúđ.

Bergsveinn Ţórsson, 19.6.2009 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband