Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkur lćkkar í 37% og Vinstri grćn í 28%

könnun1

Hin ćsispennandi könnun á síđunni minni hefur heldur betur hlađiđ utan á sig og nú hafa 319 svarađ hvađa flokk ţau ćtla ađ kjósa í vor. Ţađ vekur ef til vill sérstaka athygli ađ enginn merkir viđ ađ hann ćtli ađ kjósa eitthvađ annađ en flokkana fimm, ţrátt fyrir nýja Flokkinn og eldri borgara sem virđast vera í miklum ham. Sjálfstćđisflokkurinn er á góđri niđurleiđ en ađ öđru leiti eru nú ekki miklar breytingar sjánlegar. Merkilegt samt hvađ fáir sem lesa síđuna mína ćtla ađ kjósa Samfylkinguna.
Ţetta er annars gósentími skođanakannana og úttektin á Gallupkönnuninni hjá rúv er áhugaverđ og einnig hjá bloggfélaga mínum Stefáni Fr.
Annars er ferillinn og könnuninni á ţessari síđu svona:

Framsókn úr 13% í 11% og núna 12%
Sjálfstćđisflokkur úr 40% í 41% og núna 37%
Frjálslyndir úr 2% í 3% og núna 3%
Samfylkingin úr 8% í 10% og núna 12%
Vinstri grćn úr 30% í 29% og núna 28%
Annađ 0%
Skila auđu úr 2% í 3% og núna 3%
Vita ekki enn úr 5% í 4% og núna 4%


mbl.is Sjálfstćđismenn fengju meirihluta í borginni samkvćmt nýrri könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband