Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
23.4.2010 | 17:09
Sýningaropnun í Essen
Laugardaginn 24. apríl klukkan 11 opna ég sýningu í Kunst im Wohnraum í Essen. Á sama tíma verđa fjórar ađrar sýningar opnađar í borginni á heimilum fólks. Ţađ eru vinir okkar Volker og Grazyna Troche sem eru međ ţetta sýningarrými sem er byggt á hugmyndinni um Kunstraum Wohnraum sem er svo aftur byggt á hugmyndinni um Gallerí Gang.
Hér er tilkynning um sýningarnar og myndin er af öđru verkanna minna, póstkorti sem fólk getur tekiđ međ sér og sent til vina og ćttingja.
Kunst im Wohnraum
5 Essener Privatwohnungen zeigen
Samstag, den 24. April 2010, 11 bis 17 Uhr (bei Wolf ab 12 Uhr)
Christoph Ruckhäberle Malerei

bei Familie Pues, Moltkeplatz 5, 45138 Essen, Tel: 0201 - 718117
Christian Forsen Plastik
bei Lisa Lambrecht-Wagenitz und Volker Wagenitz, Moltkeplatz 9, 45138 Essen, Tel: 0201 - 261366
Andrea Lehmann Malerei

bei Familie Stachelhaus, Ruhrallee 10, 45138 Essen, Tel: 0201 - 615 8667
Hlynur Hallsson Konzept

bei Familie Troche, Einigkeitstrasse 26, 45133 Essen, Tel: 0201 - 455 4630
Christoph Hildebrand - Licht (ab 12 Uhr)

bei Christof Wolf, Hufelandstraße 3, 45147 Essen, Tel: 0201 490 8514
Sie und Ihre Freunde sind herzlich eingeladen!
Wir freuen uns auf Ihren Besuch!
Anfahrthilfe:
http://sites.google.com/site/kunstimwohnraum/2010
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 10:30
Áfram međ smjörlíkiđ / Innantóm slagorđ
Davíđ Oddsson er flúinn á einhverja eyju. Hannes Hólmsteinn fer huldu höfđi. Ekkert hefur spurst til Geirs H. Haarde í nokkrar vikur. Árni Matt er sennilega ađ gefa hestum lyf. Ingibjörg Sólrún segist vera saklaus og flestir reikna međ ađ Björgvin G. Sigurđsson neyđist til ađ segja af sér aftur.
Eiginlega er ég farinn ađ sjá eftir ţví ađ hafa ekki stungiđ uppá nafninu "Rannsóknarskýrslan!" á sýningarröđ okkar Jónu Hlífar Halldórsdóttur sem hefst í Listasafni ASÍ ţann 12. júní og heldur áfram í Verksmiđjunni í Djúpavík 17. júlí og svo í 111 a space for contemporary art í Berlín ţann 3. september 2010.
En titillin "Áfram međ smjörlíkiđ" er reyndar einnig góđur. Hér er texti sem Hjálmar Brynjólfsson setti saman.
- Áfram međ smjörlíkiđ! Ţađ bakar, ţađ mallar, ţađ snýst. Nýtt Ísland, gamalt Ísland, eldgamalt, glćnýtt. Enn smjúga kökur í ofninn. Viđ bökum í sífellu nýtt, glćnýtt brauđ, ţótt uppskriftin sé eldgömul. Alltaf sama uppskriftin. Alltaf ţađ sama: áfram nýtt. Enn meira nýtt! Áfram međ smjörlíkiđ! Eđa til hvers ađ burđast međ lík í lestinni, hver ćtlar aftur til gamla Íslands? Hver vill borga međ smjöri? Hver vill borga međ smjörfjöllum? Veistu hvađ ljóminn er? Viđ viljum líkiđ, dásamlega dauđa eftirlíkingu! Ţađ lifir!
- Áfram međ smjöriđ? Fjandanum fjarri. Áfram međ smjörlíkiđ. Ţannig hljóđar hiđ slagvćdda orđ: áfram. Áfram. Áfram međ smjörlíkiđ!
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf vinna saman ađ sýningaröđinni Áfram međ smjörlíkiđ sem sýnd verđur á Djúpuvík, í Reykjavík og í Berlín áriđ 2010. Ţetta er í fyrsta sinn sem ţau setja upp sýningar í samvinnu. Verk ţeirra bera samt međ sér skyldleika svo vćnta má ađ samstarfiđ heppnast ágćtlega. Úr eldri verkum Hlyns og Jónu má rýna í fjölmörg einkenni ţeirra sem listamenn sem í senn sameinar ţau og felur jafnframt í sér nokkur af sérkennum ţeirra sem listamenn.
Í verkum beggja er ađ finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virđast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiđa leiđ inn ađ rótum manns. Einfaldleikinn talar beint til manns, og verkin virđast fela í sér einhverja nánd, kannski falska nánd (hver veit.) Sum verkanna eru lćvís, önnur kröftug, og mörg ţeirra hafa slagyrđingalegan brag á sér.
Myndir Bilder Photos er yfirskrift myndaseríu Hlyns sem hann hefur nýlega lokiđ viđ og kemur bráđlega út í bókarformi. Í seríunni fara saman textir og ljósmyndir. Textinn felur í sér sögu sem hann eđa fjölskyldumeđlimir hans hafa upplifađ. Ferđalög eru tíđ viđfangsefni eđa einhverjar uppákomur úr hversdagslega lífinu sem virka ćgidjúp undir naífum, ţrítyngdum textum. Međ hverri mynd í seríunni aukast áhrifin, ţar til myndirnar hćtta ađ virka sem einfaldar lýsingar á saklausum viđburđum. Serían verđur fyrir vikiđ hvorki saklaus né einföld og skilur eftir sig epískar ímyndir í hugum áhorfenda.
Fjölskyldan kemur jafnframt fyrir í sumum ljósmyndaverka Jónu, ţótt hún vinni úr ţeim á annan hátt. Verkin eru gjarnan tengd ćskuárum hennar og umbreytingu fullorđinsáranna. Ljósmyndir úr gömlum fjölskyldualbúmum hefur hún stćkkađ upp ásamt textum sem lýsa uppvexti og varpa ljósi á list hennar eđa stöđu í dag. Út úr verkunum má lesa ađ umbreytingin í lífsferli mannsins sé jafnvel minni en vćnta mćtti.
Endurtekningar koma fram međ sterkum og margvíslegum hćtti í verkum Jónu. Í einu hljóđverka hennar endurtók hún setninguna Mér leiđist í sífellu. Í samnefndum vídeóverkum endurtóku málađir drengir í sífellu orđin Mök og Big. Vídeóverki eru gjarna stutt og keyra á lúppum, t.d. Ađ standa á eigin höndum, Acclimatization og nýlegt verk á sýningunni Ég er bara skítur. Í einu af vídeóverkum Hlyns, Stars and stripes, dripplar dóttir hans Lóa í sífellu körfubolta. Körfuboltinn er í líki jarđarinnar, og drippliđ minnir á leik mannkynsins ađ jörđinni, sem hýsir hann og gerir honum kleyft ađ lifa.
Pólitík er ekki langt undan í verkum Hlyns eđa Jónu. Hlynur hefur getiđ sér orđstír fyrir ađ vinna međ pólitík í verkum sínum, fyrst og fremst í spreyverkum ţar sem árćđinn texti minnir á graffítí. Á međal setninga sem hafa fariđ á vegg međ hinni auđţekkjanlegu spreyhönd Hlyns eru:
Bush + Blair Terror + Fear
og
War is terrorism with a bugger budget fight terrorism with all power.
Verk Hlyns eru yfirleitt unnin á ensku, en stöku spreyverk er sett upp á ţremur tungumálum: ensku, ţýsku og íslensku sem fyrrnefnd ljósmyndasería Hlyns byggir á. Eitt af verkum Jónu Hlífar var útimálverkiđ Heima er bezt, en ţađ samanstóđ af hreindýri, dagsetningunni sem vatninu var hleypt á Kárahnjúkavirkjun og fyrirsögninni Heima er bezt, međ ţeirri leturgerđ sem var ađ finna á samnefndu tímariti. Ţađ er óţarft ađ fjölyrđa um pólitíska skírskotun verksins.
Verk Hlyns og Jónu eru bćđi fjölbreytt og opin. Ţau vinna međ ólíka og fjölbreytta miđla, hvort fyrir sig. Hlynur hefur fengist viđ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur fengist ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verk ţeirra eru opin fyrir túlkun og ţátttaka áhorfandans er ţeim mikilvćg. Í verkum Hlyns býr reyndar einhver regla, eitthvert skipulag í framsetningunni sem er formfastara en í verkum Jónu Hlífar. Nálgun Hlyns í textaverkum og Myndir Bilder Photos seríunni minnir jafnvel á ţýska konkretljóđlist. Órćđiđ í verkum Jónu getur orđiđ svo mikiđ ađ túlkun áhorfandans er hreinlega nauđsynleg til ađ ljúka viđ ţau. Aesţetísk tilfinning virđist í mörgum innsetninganna liggja ein til grundvallar fyrir verkinu, svo sem í hellaverkum hennar eđa í nýlegu verki í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Ţegar dregin eru fram ţessi sameiginlegu sérkenni Hlyns og Jónu svo sem fjölbreytni miđlanna, einföld en hugmyndaauđug verk, endurtekningar, pólitísk ádeila, er hćgt ađ gera sér í hugarlund hver efnistökin verđa á sýningum ţeirra sumariđ 2010. Ţađ, í takt viđ yfirskriftina Áfram međ smjörlíkiđ, gefur fyrirheit um hvert efni sýninganna ţriggja verđur.
Hver sýninganna mun bera eigin titil. Fyrsta sýningin verđur í Listasafni ASÍ, en sýningin stendur yfir frá 05.06.2010 til 27.06.2010. Titill sýningarinnar er Innantóm slagorđ. Á međal ţeirra efna sem drepiđ er á eru eđli og grundvöllur listar og tengsl listarinnar viđ hagkerfiđ. Unniđ er útfrá listsögunni og međ margvíslegan efniviđ, ţar á međal smjörlíki. Á sýningunni munu Hlynur og Jóna gefa út bókverk sem ţau skapa í samvinnu. Verkin sem verđa sýnd byggja á samspili miđla í tengslum viđ titil sýningarinnar.
Ör vöxtur bankanna orsökin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?