Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Velkomin á "Áfram međ smjörlíkiđ! - Byltingin er rétt ađ byrja" í Berlín

afram

Nú er komiđ ađ síđustu sýningunni í ţríleiknum Áfram međ smjörlíkiđ! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín og Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir hafa unniđ ađ saman.

Yfirskriftin Áfram međ smjörlíkiđ! slćr taktinn og gefur fyrirheit um viđfangsefni listamannanna. Fyrsta sýningin í röđinni var í Listasafni ASÍ međ undirtitlinum "Innantóm slagorđ" og fékk hún ljómandi viđtökur. Önnur sýningin var í Verksmiđjunni á Djúpavík. “... og tilbiđur guđ sinn sem deyr” var undirtitill hennar en sýningunni lauk 28. ágúst.

Ţriđja sýningin opnar föstudaginn 3. september 2010 klukkan 19-21 í 111 – a space for contemporary art í Torstrasse 111 í Berlín MItte. Undirtitill hennar er "Byltingin er rétt ađ byrja".

Sýningin stendur til 24. september 2010 og er opin föstudaga og laugardaga frá kl. 16 til 19.

Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauđug. Ţau vinna međ marga ólíka miđla – Hlynur hefur fengist viđ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unniđ međ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af ţví hvađa miđill verđur fyrir valinu í hvert sinn en ţátttaka áhorfandans er oft mikilvćg.

Í verkum beggja er ađ finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virđast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiđa leiđ inn ađ hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lćvís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrđingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virđist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit?)  

Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntađur viđ Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista – og handíđaskóla Íslands sem og viđ listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Ţýskalandi. Hann hefur veriđ gestakennari viđ Myndlistarskólann á Akureyri.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuđ viđ Myndlistarskólann á Akureyri, var viđ nám í Finnlandi og lauk MFA-gráđu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur veriđ safnstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráđhús.

Sjá nánar á www.tor111.de , www.hallsson.de og www.jonahlif.com

dscn5646.jpg


Frauke Hänke og Claus Kienle í Kunstraum Wohnraum

laugardagur_s_degi.jpg

 

Nú líđur ađ lokum sýningar Frauke Hänke og Claus Kienle  “Wo auch immer – Hvar sem er” hjá okkur í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggđinni. Síđasti sýningardagur er sunnudagurinn 29. ágúst á Akureyrarvöku.

 

Sýningin er byggđ á ljósmyndum sem eru unnar međ međ mismunandi ađferđum. Frauke Hänke og Claus Kienle eru búsett í Hamborg í Ţýskalandi.

16 blađsíđna sýningarskrá međ myndum og textum fylgir sýningunni.

 

Úr texta í sýningarskrá: “Verk Frauke Hänke og Claus Kienle eru önnur sýn á veruleikann sem oft virkar hversdagslegur. Ljósmyndir af gönguhópi, vinnuvélum, ferđamönnum, fótboltavelli eđa hjólhýsum. En ţađ er liturinn, textinn, skurđur myndanna og samhengiđ sem gera ţćr allt annađ en hversdagslegar.”

 

Myndir af verkum ţeirra og nánari upplýsingar eru á síđunni www.haenke-kienle.de og einnig á www.heim-herd.de

 

Nánari upplýsingar veita Frauke og Claus í info@haenke-kienle.de

 

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Frauke Hänke og Claus Kienle stendur til 29. ágúst 2010 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

 

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html

 

FRAUKE HÄNKE + CLAUS KIENLE

WO AUCH IMMER - HVAR SEM ER

11.07. - 29.08.2010

 

Opiđ samkvćmt samkomulagi • Geöffnet nach Vereinbarung Open on appointment       

    

KUNSTRAUM WOHNRAUM                          

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir           

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744

hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de

 

alpenkreuzer_1006881.jpg


Síđustu forvöđ í Kunstverein Hannover

revolution_small.jpg

 

Leinen los! í Kunstverein Hannover.

12. Juni–15. August 2010

Ţađ fara ađ verđa síđustu forvöđ ađ sjá samsýninguna Leinen los! í Kunstverein Hannover ţví henni lýkur sunnudaginn 15. ágúst.

Ţessi taka ţátt í sýningunni:

Benjamin Badock, Norbert Bauer, Thomas Behling, Michael Beutler, Maike Bisping, Henning Bohl, Michael Botor, Astrid Brandt, Rahel Bruns, Thomas Dillmann, Christian Dootz, Andreas Eschment, Christoph Faulhaber, Dennis Feser, Dieter Froelich, Caroline Hake, Nicolas Hallbaum, Hlynur Hallsson, Nschotschi Haslinger, Dirk Dietrich Hennig, Annika Hippler, Christian Holtmann, Fränze Hoppe, Daniel Janik, Nina Jansen, Bye Mass Jobe, Petra Kaltenmorgen, Katharina Kamph, Hans Karl, Michael Kaul, Klaus Kleine, Lars-Andreas Tovey Kristiansen, Alicja Kwade, Patricia Lambertus, Marion Lehmann, Lotte Lindner und Till Steinbrenner, Malte Lochstedt, Hannes Malte Mahler, Christof Mascher, Franziska Carolina Metzger, Jugoslav Mitevski, Ingo Mittelstaedt, Christiane Möbus, Jub Mönster, Inka Nowoitnick, Ria Patricia Röder, Julia Schmid, Per Olaf Schmidt, Tom Schön, Andy Scholz, Christine Schulz und Ingo Rabe, Marina Schulze, Preechaya Siripanich, Sibylle Springer, Meik Stamer, Rüdiger Stanko, Arne Enno Strackholder, Ralf Tekaat, Timm Ulrichs, Kerstin Vorwerk, Daniel Wolff, Raimund Zakowski, Ralf Ziervogel, Markus Zimmermann.

Og einnig verđlaunahafar Preis des Kunstvereins 2010
Samuel Henne, Fabian Reimann og Anahita Razmi.

Og verđlaunahafi Kunstpreis der Sparkasse 2010
Christoph Girardet.

Flott sýningarskrá er einnig komin út.

Hér er smá texti á ensku um sýninguna:
For the 85th time, the Kunstverein Hannover focuses on the diverse scene of contemporary art in lower Saxony in the biennial of the fall exhibition. The exhibition spreads over five spaces – the Kunstverein Hannover, the KUBUS, the NORD/LB art gallery, the Kunstverein Langenhagen and the Galerie vom Zufall und vom Glück – and brings together both internationally renowned positions and new discoveries from art schools in lower saxony and Bremen.

From the 68 positions chosen for the fall exhibition, the jury nominated the grant holders of the “Preis des Kunstvereins” 2010, Samuel Henne, Anahita Razmi and Fabian Reimann, as well as the winner of the Kunstpreis der Sparkasse 2010, Christoph Girardet. 

kunstverein hannover // sophienstraße 2 // 30159 hannover


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband