Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Glóbal-lókal: Tengingar listamanna viđ 150 ára Akureyri opnar í Listasafninu á Akureyri

img_0870.jpg

Glóbal-lókal: Tengingar listamanna viđ 150 ára Akureyri verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Sjónlistamiđstöđvarinnar, nćstkomandi laugardag kl. 15.

Á sýningunni takast sex listamenn, ţau Arna Valsdóttir, Baldvin Ringsted, Hlynur Hallsson, Jóní Jónsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Níels Hafstein, á viđ menningu og sögu Akureyrarbćjar. Ţetta gera ţeir í víđu samhengi – á heimsvísu – en ţó í nánu samhengi fólks í bćnum sjálfum. Öll eru ţau listamenn sem ţekktir eru fyrir nćma og athyglisverđa tengingu viđ ţađ umhverfi sem ţeir eru ađ vinna međ. Ţessvegna er mikill akkur í ţví ađ ţau hafa unniđ ný og spennandi verk sérstaklega fyrir sýninguna. Verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um minningar listamannanna um lífiđ í Akureyri, upplifun ţeirra af menningu og mannlífi í bćnum (lókal), sem og hugmyndir um tengingar Akureyrar í sögulegu samhengi viđ umheiminn (glóbal) á bćđi jákvćđan og gagnrýninn hátt. Verkin eru fjölbreytt – rýmisverk, ljósmyndaverk, vídeóverk, auk prentgripa og teikninga – og bjóđa áhorfendum upp á margbrotna reynslu auk ţess ađ tengjast á oft hugvitsamlegan máta viđ menningarlegt samhengi.

Sýningin stendur til 9. september.

Sýningarstjóri er Hlynur Helgason.

global-lokal-plakat-vef_1162043


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband