Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menning og listir

COLLABORATION_5 / SAMSTARF_5

poster_collab_1.gif


ANTON BOSNJAK / BEATE ENGL / LEONIE FELLE / SANDRA FILIC /
MAXIMILIAN GEUTER / ELIAS HASSOS / ALEXANDER STEIG / THOMAS THIEDE

GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstrćti 10 /
600 Akureyri  http://www.galleribox.blogspot.com
Opnun laugardaginn 4. ágúst kl. 14 / Opiđ lau. - sun. 14-17

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri  http://www.verksmidjan.blogspot.com
Opnun laugardaginn 4. ágúst kl. 17 / Opiđ til 12.08. alla daga 14-17 og eftir ţađ lau. - sun. 14-17

Thomas Thiede vinnur verk í samstarfi viđ Húđflúrstofu Norđurlands: http://hudflur.net sem einnig sjá má hér http://www.skin-drawings.blogspot.com

Sýningarstjórar: Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede og Alexander Steig

Verkefniđ COLLABORATION_ (SAMSTARF_) www.collaboration-project.de var sett saman áriđ 2008 af listamönnum frá München í Ţýskalandi undir stjórn Thomasar Thiede. Ţađ byggir á ţví ađ kynna listamenn frá München á alţjóđlegum vettvangi og koma á samstarfi viđ ađra listamenn víđsvegar um heim. Sýningarnar COLLABORATION_5 / SAMSTARF_5 verđa settar upp í GalleríBOXi / Sal Myndlistarfélagsins og í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Á ţessum sýningum gefur ađ líta verk sem eru sérstaklega eru gerđ fyrir ţessa ólíku sýningarstađi međ ađstođ íslenskra listamanna. Samstarf og samvinna eru mikilvćgir ţćttir í vinnu listamannanna.

Sýningarnar verđa báđar opnađar laugardaginn 4. ágúst 2012, kl. 14 í GalleríBOXi / Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri og kl. 17 í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna og sýningarnar eru styrktar af Sendiráđi Ţýskalands í Reykjavík, Menningarráđi Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat, Hörgárbyggđ, Ásprent og Procar.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Hallsson í hlynur(hjá)gmx.net og síma 659 4744.


GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins
Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri
http://mynd.blog.is
http://www.galleribox.blogspot.com
https://www.facebook.com/salur.myndlistarfelagsins

Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ
http://www.verksmidjan.blogspot.com
https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828

collaboration5team.jpg


Deutsch:

GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstrćti 10 /
IS-600 Akureyri  http://www.galleribox.blogspot.com
Eröffnung am 4. August um 14 Uhr / Geöffnet Samstags und Sonntags 14-17 Uhr.

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / In Hjalteyri bei Eyjafjordur / IS-601 Akureyri  
http://www.verksmidjan.blogspot.com
Eröffnung am 4. August um 17 Uhr / Geöffnet jeden Tag 14-17 Uhr bis zum 12.08. und danach bis zum 26.08 Samstags und Sonntags 14-17 Uhr.

Das freie Projekt COLLABORATION_ www.collaboration-project.de wurde von Münchner Künstlern unter Leitung von Thomas Thiede 2008 initiiert und präsentiert künstlerische Positionen aus München national sowie international und lädt im Austausch nationale sowie internationale Positionen nach München ein. Die Ausstellungsserie COLLABORATION_ 5 wird in der Galleri BOX in Akureyri und in Verksmidjan in Hjalteyri Arbeiten zeigen, die speziell für diese Orte entwickelt und mit Unterstützung der isländischen Kollegen ihre Umsetzung finden werden.
Satellit: Húdflúrstofa Nordurlands, Gránufélagsgata 4 (JMJ Húsiđ 2.Hćđ), IS-600 Akureyri www.hudflur.net + www.skin-drawings.blogspot.com

Kuratiert von Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede und Alexander Steig.
Kind support: Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Reykjavik, Menningarráđ Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat und Hörgársveit.
Additional support: Ásprent und Procar.

sandra_filic.jpg

English:

GalleríBOX / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstraeti 10 / IS-600 Akureyri  
http://www.galleribox.blogspot.com
Opening on Saturday August 4th at 2 pm / Open Sat. - Sun. 2 pm - 5 pm

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / Hjalteyri by Eyjafjordur / IS-601 Akureyri  
http://www.verksmidjan.blogspot.com
Opening on Saturday August 4th at 5 pm / Open all days 2 pm - 5 pm until and until 26.08. Sat. - Sun. 2 pm - 5 pm

The project COLLABORATION www.collaboration-project.de was initiated by seven German artists grouped around Thomas Thiede. The main feature of the project is a collaboration of artists who in various conditions of new environments - either artistic or geographical - create site specific works referring to a specific character of particular places. Collaboration among artists or with other art collectives is a key element in the project. The exhibition COLLABORATION_5 at Galleri BOX in Akureyri and Veksmidjan in Hjalteyri will show pieces of work specially done for this very places.
Satellite: Húđflúrstofa Norđurlands, Gránufélagsgata 4 (JMJ Húsiđ 2.Hćđ), IS 600 Akureyri www.hudflur.net + www.skin-drawings.blogspot.com

Curators: Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede and Alexander Steig.
Kind support by: Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Reykjavik, Menningarráđ Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat und Hörgársveit.
Additional support: Ásprent und Procar.


Glóbal-lókal: Tengingar listamanna viđ 150 ára Akureyri opnar í Listasafninu á Akureyri

img_0870.jpg

Glóbal-lókal: Tengingar listamanna viđ 150 ára Akureyri verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Sjónlistamiđstöđvarinnar, nćstkomandi laugardag kl. 15.

Á sýningunni takast sex listamenn, ţau Arna Valsdóttir, Baldvin Ringsted, Hlynur Hallsson, Jóní Jónsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Níels Hafstein, á viđ menningu og sögu Akureyrarbćjar. Ţetta gera ţeir í víđu samhengi – á heimsvísu – en ţó í nánu samhengi fólks í bćnum sjálfum. Öll eru ţau listamenn sem ţekktir eru fyrir nćma og athyglisverđa tengingu viđ ţađ umhverfi sem ţeir eru ađ vinna međ. Ţessvegna er mikill akkur í ţví ađ ţau hafa unniđ ný og spennandi verk sérstaklega fyrir sýninguna. Verkin fjalla á fjölbreyttan hátt um minningar listamannanna um lífiđ í Akureyri, upplifun ţeirra af menningu og mannlífi í bćnum (lókal), sem og hugmyndir um tengingar Akureyrar í sögulegu samhengi viđ umheiminn (glóbal) á bćđi jákvćđan og gagnrýninn hátt. Verkin eru fjölbreytt – rýmisverk, ljósmyndaverk, vídeóverk, auk prentgripa og teikninga – og bjóđa áhorfendum upp á margbrotna reynslu auk ţess ađ tengjast á oft hugvitsamlegan máta viđ menningarlegt samhengi.

Sýningin stendur til 9. september.

Sýningarstjóri er Hlynur Helgason.

global-lokal-plakat-vef_1162043


"Sjálfstćtt fólk" opnar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi

kerfi.jpg

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús er einn helsti vettvangur samstarfsverkefnisins „Sjálfstćtt fólk“ sem hefst formlega laugardaginn 19. maí. Verkefniđ hverfist um samstarf í samtímamyndlist en ţátttakendur eru myndlistarmenn frá öllum Norđurlöndunum, Eystrasaltslöndunum, Bretlandi, Frakklandi, Bandaríkjunum og víđar.

Sýningarstjóri er listheimspekingurinn og rithöfundurinn Jonatan Habib Engqvist, sem er kunnur fyrir ađkomu sína ađ fjölmörgum alţjóđlegum sýningum og verkefnum undanfarin ár. Verkefniđ er unniđ í samvinnu viđ Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar og er á dagskrá Listahátíđar í Reykjavík 2012. Helsti styrktarađili verkefnisins er Nordic Culture Point.

Í Hafnarhúsinu verđa eftirfarandi listamannateymi kynnt: Gjörningaklúbburinn, Elin Strand Ruin & The New Beauty Council, Goksřyr & Martens, Raflost & Steina, Kling & Bang, Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Nomeda & Gediminas Urbonas + 4.333 The Leyline Project (Steingrímur Eyfjörđ & Ulrika Sparre), Institutt for Degenerert Kunst, Útúrdúr og Anonymous.

Nánari upplýsingar um efnistök listamannanna má finna á www.listasafnreykjavikur.is.

Ađra dagskrá tengda sýningu Listasafns Reykjavíkur á „Sjálfstćđu fólki“ er ađ finna á www.listasafnreykjavikur.is.

Sjá nánar um heildarverkefniđ á www.independentpeople.is.


BLATT BLAĐ #60

blatt60_kapa_1.jpg

A part of our project at the exhibition (I)ndipendent People at Reykjavík Art Festival will be to publish BLATT BLAĐ number 60. The Reykjavík Art Museum will publish 500 copies of the magazine and we have invited 110 artists to participate in the magazine.

 

BLATT BLAĐ was founded in 1994. It is made in the way that “Magazin for everything” by Dieter Roth published for years. Everyone can publish in the paper. Each author gets one example for his contribution.

The artist´s are:

Adri Galindo Rami / Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir / Ađalsteinn Ţórsson / Alex Gross / Alexander Steig / Andreas Jari Juhani Toriseva / Arnar Ómarsson / Ásmundur Ásmundsson / Benoit Blein / Claus Kienle / Dodda Maggý / Edda Ţórey Kristfinnsdóttir / Egill Logi Jónasson / Elín Anna Ţórisdóttir / Elísabet Brynhildardóttir / Elisabet Olka / Emmet Kierans / Erica Eyres / Eugene Jho / Frauke Hänke / Freya Steadman / Gabriel Jones / Gauthier Hubert / Guđjón Sigurđur Tryggvason / Gudný Rósa Ingimarsdóttir / Guđný Rúnarsdóttir / Gunnar Helgi Guđjónsson / Gunnar Kristinsson / Gunnar Már Pétursson / Gunnhildur Ţórđardóttir / Habby Osk / Halldór Úlfarsson / Hannah Kasper / Hannes Malte Mahler / Haraldur Jónsson / Helena Ađalsteinsdóttir / Helena Hansdóttir / Helga Óskarsdóttir / Hlynur Hallsson / Hrafnhildur Halldórsdóttir / Hugi Hlynsson / Huginn Ţór Arason / Hugsteypan / Indíana Auđunsdóttir / Ingirafn Steinarsson / James Carl / Jeannette Castioni / Jim Colquhoun / Jón Laxdal Halldórsson / Jón B. K. Ransu / Jóna Hlíf Halldórsdóttir / Joris Rademaker / Julia Hartmann / Júlía Runólfsdóttir / Julia Schmid / Jürgen Witte / Kaj Nyborg / Kari Vehosalo / Karin Sander / Karlotta J. Blöndal / KartenrechtKatie McGown / Katrín I Jónsd. Hjördísardóttir / Katrín Dögg Valsdóttir / Knut EcksteinKristina Bengtsson / Libia Castro & Ólafur Ólafsson / Magnea Ásmunds / Maj Hasager / Margrét H. Blöndal / María Kjartans / Mark Briggs / Michael Göbel / Nikola Röthemeyer / Ninaliba Gersemi / Ólöf Helga Helgadóttir / Ómar Smári Kristinsson / Pálína Guđmundsdóttir / Piet Trantel / Raabe/StephanRaquel Mendes / Robert Knoke / Rolf Bier / Rüdiger StankoRuth Barker / Sabine Öllerer / Sara Riel / Scott Rogers / Selma Hreggviđsdóttir / Snorri Ásmundsson / Sonja Lotta Forster / Sophie Roube / Steinunn Helga Sigurđardóttir / Sukyun & InsookThomas Gunnar Bagge / Tumi Magnússon / Ulrike Schoeller / Unnar Örn / Ville-Veikko Viikilä / Volker Troche / Yst / Yuen Fong Ling / Ţóra Sigurđardóttir / Ţóranna Dögg Björnsdóttir / Ţórarinn Blöndal / Ţóroddur Bjarnason / Ţórunn Eymundardóttir / Ţorvaldur Ţorsteinsson


NÚNINGUR / FRICTION - Listasafn ASÍ / ASÍ Art Museum

bo_769_nusfa_769_ni.jpg

Myndlistin í borginni – borgin í myndlistinni

Laugardaginn 14. apríl kl. 15 opnar í Listasafni ASÍ á Skólavörđuholti sýningin Núningur. Í sýningunni taka ţátt 33 lista- og frćđimenn auk nokkurra annarra gesta.

Meginţema sýningarinnar er núningur borgar og menningar og birtingarmyndir listarinnar í samfélaginu. Sýningin hverfist um hugmyndir listamanna sem nýta sér ţćr sérstćđu ađstćđur sem borgin býđur uppá, allt frá einfaldri framsetningu borgarinnar í myndlist til hverskonar vinnu međ stađhćtti, inngrip í opinber rými, jafnt sem flóknari samfélagslegar tengingar.

Nokkrir ţessara listamanna hafa komiđ ađ kennslu í vinnustofu á vormisseri viđ Listaháskóla Íslands, ţar sem nemendur hafa tekist á viđ tengdar listhugmyndir og ţróađ út frá ţeim verk á sínum forsendum fyrir sýninguna.

Einnig taka ţátt í sýningunni frćđimenn sem skrifa greinar um „myndlistina í borginni og borgina í myndlistinni“ út frá eigin sjónarmiđum og yfirskrift sýningarinnar.

 

Sýningin í Listasafni ASÍ er einskonar miđstöđ eđa vinnustofa verkefnisins, en nokkur af verkum listamannana verđa einnig sett upp á ólíkum tímum og í margvíslegum birtingarmyndum á víđ og dreif um borgina á ţessu ári. Á sýningunni verđa bakgrunnsupplýsingar um verk og athafnir listamannanna. Sýningarrýmiđ er ţannig einskonar rannsóknarmiđstöđ eđa sameiginleg vinnustofa ólíkra listamanna. Vikulega á sýningartímanum verđur bođiđ til umrćđna og málţinga um hugmyndir og verkefni listamannanna og málefni ţeim tengdum.

 

Sýningarstjórar eru Einar Garibaldi Eiríksson, Kristinn E. Hrafnsson og Ólafur S. Gíslason

Ađrir sýnendur eru:

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Brynjar Helgason, Christian Hasucha, Elin Wikström, Gunnar J. Árnason, Hjálmar Sveinsson, Hlynur Hallsson, Indriđi Arnar Ingólfsson, Ingirafn Steinarsson, Ívar Glói Gunnarsson, Karl Torsten Stallborn, Katrín Eyjólfsdóttir, Katrína Mogensen, Margrét H. Blöndal í samstafi viđ Harald Jónsson og Hörpu Árnadóttur, Nikulás Stefán Nikulásson, Nína Óskarsdóttir, Páll Haukur Björnsson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragna Sigurđardóttir, Stefán Óli Baldursson, Una Ösp Steingrímsdóttir, Unnar Örn J. Auđarson, Ţorvaldur Ţorsteinsson, Ţröstur Valgarđsson, Ćsa Sigurjónsdóttir.

 

Safniđ er opiđ alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 17 og ađgangur er ókeypis.

Sýningunni lýkur 13. maí.

 

 

Listasafn ASÍ

Freyjugötu 41 101 Reykjavík

s.5115353, 6929165

asiinfo@centrum.is

www.listasafnasi.is


(I)ndependent People at Reykjavík Art Festival

 independentpeople_kim_2.jpg

Reykjavík Arts Festival announces Visual Arts Program for 2012:
(I)ndependent People
Collaborations and Artist Initiatives

-Opening weekend 18 – 21 May 2012
-Seminar May 20
-Many exhibitions will run throughout the summer
-Follow the project on: www.independentpeople.is

Reykjavík Arts Festival 2012 announces (I)ndependent People, a large-scale collaborative international visual arts project that will involve many of Reykjavík’s exhibition spaces, museums, galleries and public space during the festival season and throughout the summer. Focusing on contemporary visual art from the Nordic and Baltic countries, (I)ndependent People asks if and how collaboration can operate in continual negotiation between contesting ideas and desires, yet allowing unplanned and transformative action. All participating artists are engaged in established or temporary joint ventures. These artist-collectives, partnerships, collaborative workshops and exchanges serve as a dynamic investigation of artistic subjectivity and authorship.

The extensive project brings together 29 artist-collectives with the collaboration of over 100 participants. (I)ndependent People is curated by Swedish curator and theorist Jonatan Habib Engqvist and made possible through exchange and collaborative undertakings between a cluster of museums, galleries, artist-run spaces and institutions. Venues include Reykjavík Art Museum, The National Gallery of Iceland, The Nordic House, Kling & Bang, The Living Art Museum, The Icelandic Sculpture Association and ASÍ Art Museum, together with public space in Reykjavík and off-site events. Saturday May 19 will be dedicated to openings of the exhibitions with receptions and events at the venues from morning to evening and Sunday May 20 will host an international seminar.

Central to the exhibitions is the balancing act of remaining between controlling structures, formalising agreements, constituting norms and allowing change. Several projects will be realised during the course of the exhibitions, some with uncertain results. “By putting the ‘I’ in parenthesis and giving up the authorship of a singular artistic Subject, a specific uncertainty is created and another, hybrid identity is made possible. The in-between of such collaboration can become a site for social and cultural change. This temporary in-between space created in Reykjavík will serve as a platform for ideas yet to be imagined, examined and constructed. It’s a position that can be portrayed as ambiguous and indefinable, but these very qualities often make contemporary art worth putting our hopes to.” says curator Jonatan Habib Engqvist.

Participating artists groups are: 1857 – A kassen – Anonymous – AIM Europe – Box – Endemi – Goksřyr & Martens – IC98 – The Icelandic Love Corporation – Institut fřr Degeneret Kunst – Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson – Kling & Bang – Learning Site & Jaime Stapleton – M.E.E.H. – Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333 – Melissa Dubbin & Aaron S. Davidsson – No Gods No Parents (UKS) – NÝLÓ & Archive of Artist Run Initiatives – Raflost & Steina – Sofia Hultén & Ivan Seal – Superflex – The Artist Formerly Known as Geist – The Awareness Muscle Team – The Leyline Project – The New Beauty Council with Elin Strand Ruin, Mariana Alves & Katarina Bonnevier – Útidúr – Wooloo.

hugihlynsson02.jpg

A historical core serves as a common point of reference for the exhibitions. Local trajectories of collaborative and artist-initiated practices from the region reaching over 40 years serve as background to questions such as: Do we share common, “alternative” histories in the Nordic region? Is it relevant to peruse them? How have the networks changed over time? Is it possible, desirable, to create dynamic and sustainable collaboration? These questions, and more will be addressed in a seminar on May 20 in the Nordic House with, among others, Lars Bang Larsen, Jon Proppe, Signal and participating artists.

Exhibition venues are Reykjavík Art Museum, The National Gallery of Iceland, The Nordic House, Kling & Bang, The Living Art Museum, The Icelandic Sculpture Association, ASÍ Art Museum and public space in downtown Reykjavík. In addition, several independent projects are participating, including HORIZONIC, curated by Ásdís Ólafsdóttir in LA Art Museum; a two-man show curated by Chris Fite-Wassilak in i8 gallery; and a project by Art in Translation. A real-time video of the twelve hour performance “Bliss” by Ragnar Kjartansson and a large group of collaborators will be installed in the National Theatre of Iceland.

After successful Festivals in 2005 and 2008 with focus on visual arts, curated by Jessica Morgan and Björn Roth (2005) and Hans Ulrich Obrist and Ólafur Elíasson (2008), the visual arts program of this year’s Festival is produced in collaboration between The Reykjavík Arts Festival, Reykjavík Art Museum, The National Gallery of Iceland, The Nordic House, The Living Art Museum and The Icelandic Art Center. The collaboration has been expanded further to include Art Nord, Endemi, EDDA Center of Excellence, Kling & Bang, The Icelandic Sculpture Association, SÍM – Association of Icelandic Visual Artists, Reykjavík University, The Iceland Academy of Arts, MIT Boston, Torpedo Press and Art in Translation.

Most of the exhibitions will be on view through July/August. A complete program of all Reykjavík Arts Festival 2012 events, including concerts, theatre, literature, dance and visual arts, will be announced April 12, 2012 on www.artfest.is and www.independentpeople.is.

About the Reykjavík Arts Festival
The Reykjavík Arts Festival is one of the oldest and most respected arts festivals in Northern Europe. The festival is recognized as a premiere venue for outstanding acts in music, theatre, dance, and literature as well in the contemporary visual arts. In its 40-year-old history, the festival has hosted many outstanding international artists and performers. The atmosphere of the Reykjavík Arts Festival it truly unique and brings joy and inspiration to Iceland’s residents and guests each year in May.

About the curator
With a background in philosophy, architectural and aesthetic theory, Jonatan Habib Engqvist is a Swedish curator, writer, editor and lecturer. Engqvist has been engaged in several international interdisciplinary and collective projects. He has recently curated exhibitions at the Prince of Wales Museum in Bombay, India; Konsthall C in Stockholm and Färgfabriken in Stockholm and Östersund. Since 2009 Engqvist is part of the Artistic Research project Thinking through painting. He is particularly interested in art, architecture and the relationship between the studio and the exhibition space. He is editor in mischief at tsnoK.se and was co-founder and co-curator of the experimental program in The Studio at Moderna Museet with Camilla Carlberg and Lena Malm. With Maria Lantz he co-edited and translated the book Dharavi: Documenting Informalities. Wngqvist has previously been employed at Moderna Museet, Södertörn University, The Royal Institute of Art in Stockholm and is currently on sabatical leave from his position at Iaspis – The Swedish Arts Grants Committee’s International Programme for Visual Artists.
The project is supported by Nordic Culture Point, Nordic Culture Fund, OCA, The Danish Arts Council, FRAME, HIAP, Konrad Fischer Galerie, Swedish Embassy in Iceland, The Public Buildings Art Fund in Iceland. Parts of the project by Melissa Dubbin & Aaron S Davidson are produced in collaboration between The Living Art Museum and Henie Onstad Kunstsenter, Norway.

The curator will be present in the Nordic Lounge at the Armory Show 2012 with a selection of publications by the participants.

Media Contact:
For further information, interviews and images, please refer to the following contacts:

Dorothée Kirch
Icelandic Art Center
doro@icelandicartcenter.is
+ 354 690 49 60

Kristín Scheving
Reykjavík Arts Festival
kristin@artfest.is
+354 845 38 05

www.independentpeople.is
www.artfest.is


TEXT hjá Kuckei + Kuckei í Berlín

text_oli_libia.jpg

Libia Castro / Ólafur Ólafsson, ....ITNARAGON..., 2003
Textintervention Platform Garanti CAC, Istanbul

Kuckei + Kuckei
kynnir


TEXT

Birgir Andrésson, Dieter Roth, Guđný Rósa Ingimarsdóttir, Haraldur Jónsson, Hlynur Hallsson, Hreinn Friđfinnsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Karin Sander, Karlotta Blöndal, Knut Eckstein, Kristján Guđmundsson, Lawrence Weiner, Libia Castro / Ólafur Ólafsson, Margrét H. Blöndal, Roni Horn, Sigurđur Guđmundsson, Unnar Örn Auđarson

15. Október – 17. Desember 2011
October 15 – December 17, 2011


Opnun / opening reception / Laugardag, 15. Október, kl. 19 - 21




TEXT


Ţví er stundum haldiđ fram ađ Íslendingar séu bókmenntaţjóđ eins og fornsögurnar, Edda og flestar útgefnar bćkur á haus gefa til kynna. Útnefning Reykjavíkur sem bókmenntaborg UNESCO nú í sumar undirstrikar ţetta. Í ár er Ísland einnig heiđursgestur á bókakaupstefnunni í Frankfurt sem fer fram 12. - 16. október. Textar hafa einnig veriđ áberandi í myndlist íslenskra myndlistarmanna. Ţađ sama má segja um erlenda myndlistarmenn sem tengjast Íslandi sterkum böndum og hafa veriđ áhrifavaldar í íslenskri myndlist. Mörg dćmi eru svo aftur um ţađ ađ íslenskir myndlistarmenn skrifi einnig bćkur. Ţví verđur hinsvegar seint haldiđ fram ađ Íslendingar séu myndlistarţjóđ enda saga íslenskrar myndlistar stutt, en ţó hefur íslensk myndlist veriđ nokkuđ áberandi á alţjóđavettvangi undanfarin ár.


Á sýningunni TEXT hafa veriđ valdir saman 19 íslenskir og erlendir listamenn sem vinna mikiđ međ texta. Ţeir fara ólíkar og fjölbreyttar leiđir viđ notkun á textum í verkum sínum. Stundum er textinn í forgrunni og stundum er dýpra á hann. Stundum er um beinar tilvísanir í bókmenntir ađ rćđa t.d. kemur eini íslenski nóbelsverđlaunahafinn í bókmenntum, Halldór Laxnes, fyrir í verkum tveggja listamanna, ţeirra Roni Horn og Kristjáns Guđmundssonar. Í öđrum verkum eru textarnir minna bókmenntalegir eđa tengdir bókmenntum. Listamennirnir 19 hafa ólíkan og breiđan bakgrunn og vinna á afar mismunandi hátt, en eiga ađ minnsta kosti einn ţátt sameiginlegan, ţau vinna öll međ texta. Elsta verkiđ á sýningunni er frá árinu 1968, en ţau nýjustu eru gerđ sérstaklega fyrir ţessa sýningu.

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru: Birgir Andrésson (1955-2007), Dieter Roth (1930-1998), Guđný Rósa Ingimarsdóttir (f. 1969), Haraldur Jónsson (f. 1961), Hlynur Hallsson (f. 1968), Hreinn Friđfinnsson (f. 1943), Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978), Jón Laxdal Halldórsson (f. 1950), Karin Sander (f. 1957), Karlotta Blöndal (f. 1973), Knut Eckstein (f. 1968), Kristján Guđmundsson (f. 1941), Lawrence Weiner (f. 1942), Libia Castro / Ólafur Ólafsson (f. 1970 / f. 1973), Margrét H. Blöndal (f. 1970), Roni Horn (f. 1955), Sigurđur Guđmundsson (f. 1942) og Unnar Örn Auđarson (f. 1974).

Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson. Sýningin mun halda áfram í öđru formi í Listasafni Íslands í janúar 2012.  Ţakkir til eftirtalinna ađila fyrir ađstođ viđ gerđ sýningarinnar: Gallerí i8, Nýlistasafniđ og Listasafn Íslands.


Kuckei + Kuckei

Linienstr. 158
D - 10115 Berlin

phone:  +49 (30) 883 43 54
fax:    +49 (30) 886 83 244

www.kuckei-kuckei.de


rencontre platonique

carton-platonique-web.jpg

MUSÉE DENYS-PUECH – RODEZ


rencontre platonique


1ER OCTOBRE 2011 - 29 JANVIER 2012

Elise Boularan
Gabriel Desplanque
Hlynur Hallsson
Olya Ivanova
Gabriel Jones

Samedi 1er octobre 2011 ŕ 14h00
Inauguration 23čme édition des PHOTOfolies, Hôtel de ville
16h45 Découverte de l’exposition Rencontre Platonique au musée Denys-Puech
Circuit déambulatoire dans les différents lieux d’expositions.

Cinq regards photographiques autour de «grandeur et décadence».

Dans le cadre des Photofolies 2011, le musée Denys-Puech s’est joint ŕ la revue d’images Platonique afin de proposer une exposition collective de photographes contemporains venus du monde entier. Cette revue, créée et imaginée en 2009 par un duo d’artistes plasticiens, Sophie Roube et Benoît Blein, est pensée comme une galerie virtuelle d’images.

Rencontre Platonique s’affiche comme une escapade photographique, elle a pour volonté de proposer un éventail d’images allant de la photographie plasticienne ŕ la photographie documentaire. Elle se présente comme un parcours découverte exposant toutes les formes de création qui utilisent l’image, sans tenir compte du clivage entre photographie et art contemporain.

Le travail photographique d’Elise Boularan fonctionne par séries en essayant de faire disparaître les dichotomies entre le bien et le mal, le noir et le blanc, la réalité et la fiction. Gabriel Desplanque, lui, nous parle de corps en mouvement, de force gravitationnelle, parfois męme de violence dissimulée. Hlynur Hallsson nous fait voyager : toujours « on the road », il nous fait partager images et sentiments ŕ travers tous les continents et toutes les cultures dans lesquels il passe. Olya Ivanova nous plonge, au travers de portraits touchants d’adolescents russes dans un monde ŕ la fois intimiste et documentaire. Enfin, Gabriel Jones renverse la réalité apparente de ces images vers un univers troublant. L’étrangeté de ces paysages photographiques nous rappelle que rien n’est instantané et que la mise en scčne est bien présente, esthétiquement palpable.

Alors que dans le musée, les images prennent corps, l’exposition dévoile les coups de cœur photographiques de la revue Platonique et rend hommage aux artistes associés.

«Rencontre avec... » la revue Platonique et les photographes de l’exposition Rencontre Platonique. Jeudi 27 octobre 2011 ŕ 18h30

Finissage de l’exposition Rencontre Platonique. Visite accompagnée et petit goűter d’hiver, jeune public Dimanche 29 janvier 2012 ŕ 16h00

Mes vacances au musée ! Ateliers 7/12 ans

En lien avec chacune des expositions, ces stages animés par un artiste permettent aux jeunes de 7 ŕ 12 ans de découvrir une technique et de réaliser un travail personnel inspiré par la rencontre avec la création contemporaine Pour les enfants de 7 ŕ 12 ans - Tarif : 18€
Renseignements et réservation au 05.65.77.89.60

Vacances de Toussaint
Les mardi 25, jeudi 27, vendredi 28 octobre 2011 de 14h ŕ 17h Un cycle de trois ateliers de pratique photographique avec l’artiste Elise Boularan, autour de l’exposition Rencontre Platonique.

Vacances de Noël
Les mardi 20, jeudi 22, vendredi 23 décembre 2011 de 14h ŕ 17h Un cycle de trois ateliers de pratique photographique et photomontage avec l’artiste Régis Landčs autour de l’exposition Rencontre Platonique et de la vidéo de Franck Scurti «Chicago Flipper».

renseignements et réservation
05 65 77 89 60

carton-platonique-web2.jpg


BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!! - - Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir í GalleríBOXi

byltingin_box.jpg

BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!!
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir
27.08. - 11.09. 2011

GalleríBOX, salur Myndlistarfélagsins
Kaupvangsstrćti 10, Listagili, 600 Akureyri

Opnun á Akureyrarvöku laugardaginn 27. ágúst kl. 14
Opiđ laugardaga og sunnudaga 14-17

Byltingin á facebook

Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir setja nú upp fjórđu sameiginlegu sýninguna sína eftir stutt hlé en á síđasta ári var ţríleikurinn “Áfram međ smjörlíkiđ” á dagskrá í Listasafni ASÍ í Reykjavík, Verksmiđjunni á Djúpavík og hjá 111 – a space for contemporary art í Berlín.
Í texta í sýningarskrá segir Hjálmar Stefán Brynjólfsson međal annars:
“Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauđug. Ţau vinna međ marga ólíka miđla – Hlynur hefur fengist viđ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unniđ međ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af ţví hvađa miđill verđur fyrir valinu í hvert sinn en ţátttaka áhorfandans er oft mikilvćg.
Í verkum beggja er ađ finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virđast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiđa leiđ inn ađ hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lćvís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrđingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virđist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit).”



Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntađur viđ Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista- og handíđaskóla Íslands sem og viđ listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Ţýskalandi. Hann hefur veriđ gestakennari viđ Myndlistarskólann á Akureyri og Lisatháskóla Íslands og hefur auk ţess sett upp og skipulegt sýningar annarra listamanna. Hann hefur hlotiđ ýmsa styrki og viđurkenningar fyrir verk sín.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuđ viđ Myndlistarskólann á Akureyri, var viđ nám í Finnlandi og lauk MFA-gráđu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur veriđ sýningarstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráđhús og hefur líkt og Hlynur hlotiđ ýmsar viđurkenningar og styrki fyrir verk sín.
Sjá nánar á http://hlynur.is , http://hallsson.de og http://jonahlif.com

Sýningin í GalleríBOXi, sal Myndlistarfélagsins stendur til 11. september og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.

Nánari upplýsingar veita: Hlynur Hallsson 6594744 og Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545

jona_hlynur.jpg

20 persónulausar, nafnlausar, tröllalausar athugasemdir viđ greinina Byltingin var gagnslaus!

1) Ć ég veit ţađ ekki. Á einhverjum tímapunkti bara, bara vissi mađur ađ ţađ myndi ekkert gerast - ađ nýtt Ísland vćri bara frasi. Handónýt pćling. Ađ byltingin vćri ekki byrjun heldur einn hlekkur í ţessari keđju. Hefur einhver breyst? Hefur eitthvađ breyst? Hef ég breyst? Hefur ţú breyst? Breyttist landiđ? Breyttust peningar? Breyttist tíminn? Breyttist fólk? Vildi mađur ađ fólk breyttist?
Og ef ekkert breytist, til hvers var ţá ađ gera byltingu?
Ć ég veit ţađ ekki. Mađur byltir sér fyrir svefninn. Ţađ er byltingin manns. Annars er bara ađ halda áfram, ţađ er ţađ eina - svona í stöđunni.

2) Kreppa er svona ástand ţar sem ekkert breytist og fólk bíđur á međan ţúsundir missa sitt. Einhver verđur ađ blćđa fyrir skuldunum.

3) Almennt séđ eru allar byltingar gagnslausar. Ţađ er alveg vitađ. Öllum krafti mćtir annar kraftur sem heldur aftur af breytingum og stefnir öllu í ţađ sama. Hann sagđi ţađ, Newton. Ţađ er eiginlega fyrirfram vitađ. Byltingar eru gagnslausar, ţađ eru ekki fréttir. Ţađ vissu allir ađ byltingin yrđi gagnslaus. Sagan segir ţađ. En ţett var samt geđveikt flott bylting. Ţađ verđa sagđar sögur af ţesari byltingu.
Ţannig ađ ţessi frasi: byltingin var gagnslaus!, hann segir ekkert. Ţetta er engin frétt. Ţetta er eins og ađ segja ađ hvíta húsiđ sé hvítt.

4) Ţađ er ekkert verra en ađ teljast vera gagnslaus, nema ţá vitagagnslaus. Ţegar ekkert gagn er af manni eru engin not fyrir mann - engin nytsemi og ţví nánast enginn tilgangur. Gagnslaus mađur er bara iđjulaus, hreyfingarlaus grafkyrr.
Ekkert ađ gerast. Gengur hvorki né rekur. Bara standa í stađ - eđa nokkuđ af leiđ.
Gagnsleysi er iđjuleysi er dauđi.

5) Í ţvi sem er gagn, ţví nytsamlega. Í ţví felst lykillinn. Ţar býr gamaniđ og ánćgjan. Ţar á hamingjan heima. Í gagninu býr hamingjan. Nefninlega. Gagn og gaman.

6) Í stađinn fyrir ađ segja Byltingin var gagnslaus!, ćtti ađ segja: Ţér ţarf ekki ađ leiđast.

7) Hámarks hamingja fyrir hámarks nytsemd - hina algjöru gagnsemi - endanlega gagnsemi náttúrunnar fyrir manninn. Ţangađ vil ég fljúga á eldflaug.

8) Stundum finnst manni allt ţurfa ađ vera svo fjandi gagnlegt - og á sama tíma sér mađur fólk sem virđist ekki vera ađ gera gagn en er samt ađ fá fullt af pening. Skil ţađ ekki alveg. Ćtli ţađ sé landlćgt ađ reyna ađ koma vinnunni sinni yfir á ađra? Svona ţjóđaríţrótt kannski.

9) Byltingin stefnir alltaf í sama fariđ. Hvađ svo? Hvađ nú? Ekki gerir mađur ađra byltingu eftir byltinguna? Hún verđur alveg jafn gagnslaus og sú fyrri. Hvađ gerir mađur í stađinn fyrir byltingu ef mađur hefur samt massíft ógeđ á samfélaginu, peningum og hvötum nytseminnar?

10) Mér leiđist. Má ég fá meira?

11) En já gagnsemi er ekki mćlikvarđinn á byltingar. Ekki heldur breytingar sem gerđar eru. Heldur sagan. Og byltingarhetjurnar. Viđ ţurfum byltingarhetju, til ađ ţessi bylting hćtti ađ teljast gagnslaus. Hvar eru hetjurnar? Hvar er Che Guevara? Er ţađ gaurinn međ Bónusfánann?

12) Mađur á ađ vera duglegur. Mađur á ekki ađ vera latur. Ţessi bylting er alltof löt.

13) Ţetta er frábćr dagur og frábćr bylting. Frábćr grein. Frábćrt veđur líka.

14) Ekki ţađ sem var. Ekki ţađ sem er. Eitthvađ annađ.

15) Kommon. Hvađ átti ţessi bylting ađ vera annađ en gagnslaus? Hvađ vildirđu eiginlega? Öll vandamál úr sögunni? Nýtt Ísland? Og á hvađa grunni, sem ekki var til stađar fyrir?
Á međan ţađ er ekki skýr valkostur - önnur pláneta, nýtt sólkerfi, fer öld Vatnsberans međ okkur beinustu leiđ niđur gljúfrin ofan í hyldýpiđ. Nú fyrst kemur kreppa.

16) Byltingin var gagnslaus, ţađ er stađreynd. Ţađ hefur ekkert breyst. Samfélagiđ er eins, hvort sem ţađ er gott eđa vont, nema nú eiga fćrri eitthvađ og ţeir sem eiga missa sitt eđa hluta af sínu. Og hvađ svo? Hafi byltingin átt ađ breyta einhverju hefur hún ekki gert ţađ. Ţess vegna er hún gagnslaus.

17) Byltingin var ekki gagnslaus heldur ţvert á móti nauđsynleg. Ţađ varđ ađ breyta til í samfélaginu eftir hrun. Nú er tími erfiđleika og fórna, breytinga og uppbyggingar. Ekkert ríki rís úr öskustó á tveimur árum og heldur ekki Ísland. En hvađ svo? Breytingar eru sársaukafullar og taka tíma. Ţegar ţeim verđur lokiđ mun sjást ađ byltingin var nauđsynleg.

18) Ţađ hefur bara veriđ ein alvöru bylting á Íslandi og ţađ var hundadagabyltingin. Jörundur lifi.

19) Gagnsleysi er tabú. Stórhćttuleg hugmynd í nútímanum. Ţótt fullt af skrítnu fólki hafi tekiđ upp merki gagnsleysis í gegnum tíđina hafa ţau orđiđ samfélaginu ađ bráđ fyrir vikiđ. Okkur er ćtlađ ađ vera gagnleg. Ađ vera gagnslaus er versta einkunn sem hćgt er ađ fá. Til hvers ađ lifa ef ekkert gagn er af manni? Ţá er mađur ómagi og aumingi - enginn matvinnungur. Sá sem er júsless hann er eiginlega ekki neitt, hvorki sjálfum sér né öđrum. Og ef mađur vinnur engu(m) gagn, ţá er hreinlega ekkert gagn af manni.
Hvern djöfulinn á mađur ţá ađ gera af sér? Lifa eins og steinn? Vera tré?

20) Gagniđ er mađur sjálfur, ţađ er uppspretta yndis: ţađ er auđur og endalaus hamingja.


Hjálmar Stefán Brynjólfsson


Beyond Frontiers hjá Kuckei+kuckei í Berlín, síđustu forvöđ

sommer2011_einladung.jpg

July 2 - August 20

Beyond Frontiers

Summer show

with works by

Hlynur Hallsson

Michael Subotzky

Guy Tillim

 

 

KUCKEI + KUCKEI
Linienstraße 1
58
D-10115 Berlin

T. +49 30 883 43 54
F. +49 30 886 83 244
E. info@kuckei-kuckei.de

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband