Leita í fréttum mbl.is

Bloodgroup er bjartasta vonin

443047AŢađ eru frábćrara fréttir ađ Bloodgroup hafi skrifađ undir samning viđ bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. iTunes notendur geta veriđ kátir og flott hjá Bloodgroup ađ semja ekki viđ einhverja risa. Hér er myspace síđan ţeirra. Bloodgroup sló í gegn á tónleikum sem ég sá á Grćna hattinum síđasta vor, frábćr hljómsveit og gott ađ platan er ađ koma út. Bloodgroup er bjartasta vonin.  Í frétt Mbl segir:

"Samningurinn felur í sér dreifingu í öllum iTunes verslunum og kemur fyrsta plata sveitarinnarm „Sticky Situation" út erlendis ţann 1. nóvember nćstkomandi, sama dag og geislaplatan kemur út í verslunum hérlendis. AWAL gefur eingöngu út á stafrćnu sniđi og halda höfundar eftir öllum réttindum sínum og 85% af ţeim tekjum sem fást međ stafrćnu útgáfunni. Útgáfan er tíu ára gömul og hefur á sínum snćrum um 1.500 listamenn.

Denzyl Feigelson, einn stofnenda útgáfunnar segir ađ hann hafi hrifist af lagasmíđum sveitarinnar og orku. „Ţau eru ađ gera allt rétt, ég sá ţau spila á miđvikudagskvöldiđ, meira ađ segja fólk úr bransanum klappađi og öskrađi, og ţá er mikiđ sagt."

Feigelson segir ađ AWAL byggi ađ miklu leyti á ţví ađ hljómsveitir kynni sig sjálfar en ađ fyrirtćkiđ hjálpi ţeim viđ ađ mynda ramma utan um kynningarmálin, fariđ verđi yfir málin međ Bloodgroup og ţeim svo hjálpađ međ nćstu skref.

Hallur Jónsson, einn međlima Bloodgroup, segir ađ sér lítist vel á samninginn, en ađ hlutirnir hafi gerst hratt. Hljómsveitin hafi hitt Feigelson á miđvikudaginn og svo aftur í gćrkvöldi, samningurinn hafi svo veriđ undirritađur í morgun."


mbl.is Hljómsveitin Bloodgroup semur um stafrćna dreifingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. október 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.