Leita í fréttum mbl.is

Þrjár kvikmyndir sýndar á Akureyri

greenaway_386

Dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátiðarinar er glæsileg og mér til mikillar gleði verða þrjár myndir af þessum 90 sýndar hér á Akureyri um helgina. Vonandi verða svo fleiri sýndar í kjölfarið en það er allavega hægt að skella sér í bíó líka fyrir norðan. Það er kvikmyndaklúbburinn KvikYndi sem stendur fyrri sýningum í Borgarbíói og þær eru:

Föstudagurinn, 28. september kl. 18.00
THE ART OF CRYING (Listin að gráta í kór)
e. Peter Schønau Fog
105 mínútur
Danmörk

Laugardagurinn 29. september kl. 18.00
FOREVER, NEVER, ANYWHERE (Ávallt, aldrei og hvarsemer)
e. Antonin Svoboda
88 mínútur
Austurríki

Sunnudagurinn 30. september kl. 18.00
CRAZY LOVE (Tryllt ást)
e. Dan Klores
92 mínútur
Bandaríkin

Og að öðrum málum en um síðustu helgi var formlega opnuð heimasíða AkureyrarAkademíunnar og hér er tengill á hana. Ég hvet svo alla til að klæðast rauðum bol í dag til stuðnings fólkinu í Burma. Hér er umfjöllun amnesty international um mótmælin.


mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. september 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband