Leita í fréttum mbl.is

Ekki fyndinn brandari

Segolene.royal montebourg 

Mađur getur ekki annađ en vorkennt Arnaud Montebourg sem ćtlađi ađ vera fyndinn en hitti ekki alveg í mark. Hann var talsmađur Segolene Royal forsetaframbjóđanda í Frakklandi og var gestur í frönskum sjónvarpsţćtti í gćrkvöldi. Hann var beđinn um ađ nefna einn galla í fari Royal. Arnaud Montebourg svarađi af bragđi: „Sambýlismađur hennar.“ Og enginn hló. Dálítiđ vandrćđalegt og nú er hann ekki talsmađur lengur. Ég held ađ Segolene Royal muni ţrátt fyrir ţessa uppákomu sigra Nicolas Sarkozy, forsetaframbjóđanda íhaldsmanna léttilega. Ţađ vona ég innilega og frakkar fengju glćsilega vinstrisinnađa konu sem forseta.
mbl.is Brandari sem klikkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég kannast viđ ţetta... ţ.e. ađ fólk skilji ekki mína brandara

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.1.2007 kl. 08:20

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Betra ađ gćta tungu sinnar

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.1.2007 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband