Leita í fréttum mbl.is

Logn í Berlín og opnun í dag

Hallsson_einladung

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það hefur greinilega verið brjálað veður í fyrradag hér í Berlín. Ég lenti í gærkvöldi og þá var ekki hægt að taka lest af flugvellinum inn í borgina en leigubílarnir voru á sínum stað. Nú er hinsvegar logn og rigningarúði. Ég er á leiðinni í Kuckei+Kuckei að klára að setja upp sýninguna mína og það eru auðvitað allir velkomnir. Hér er heimilisfangið:

Kuckei + Kuckei
Linienstr. 158
D - 10115 Berlin-Mitte
phone: +49 - 30 - 883 43 54
fax: +49 - 30 - 886 83 244
http://www.kuckei-kuckei.de

sýnir / zeigt / presents

Hlynur Hallsson

“Nýtt – Neu - New”

20. Januar – 10. März 2007

Opnun / Eröffnung / opening reception: 20. Januar, 18:00 - 22:00 Uhr

Þið sem komist ekki getið samt skoðað heimasíðuna mína. Þar er hellingur af myndum og textum. 


mbl.is Stálbitar fuku af nýju lestarstöðinni í Berlín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Wirst du im Kuckucksei noch die ominöse Parlaments-Schädelkrawatte tragen?

 

In irgendeinem Blog-Kommentar hast du vorgeschlagen, dass ich die Links-Grünen wählen sollte. Seit vielen Jahren habe ich mich als rechts-grün definiert - wenn das überhaupt irgendetwas bedeutet. Meine Tochter aber ist in der Partei der Links-Grünen aktiv. Tatsächlich bin ich nicht ganz so sicher ob mein Herz links oder rechts schlägt - in der Mitte aber (Framsóknarflokkurinn) bestimmt nicht ...

 

Mach's gut heute abend!

Hlynur Þór Magnússon, 20.1.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með sýninguna. Ég segi vinum mínum í Berlin frá henni.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.1.2007 kl. 11:39

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Lieber Hlynur Thór, hier muss ich zum Glück keine Krawatte tragen, nur im Parlament. Es freut mich sehr zu lesen das deine Tochter bei den Links-Grünen in Island aktiv ist. Ich glaube das Dein Herz auch links schlägt. Vielen Dank und schöne Grüsse nach Island.

Takk fyrir góðar kveðjur Jórunn. Allir vinir þínir eru vekomnir í kvöld! Bestu kveðjur til baka,

Hlynur Hallsson, 20.1.2007 kl. 12:51

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Du weisst nicht wieviele Freunde ich in Berlin habe. Ich habe noch nicht telefoniert aber tue es bald.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.1.2007 kl. 21:01

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Búin að hringja til Berlinar og ég veit að Eka vinkona mín lítur inn við tækifæri. Það hefði verið gaman hefði hún hitt á þig en það er nú bra ekki víst.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.1.2007 kl. 21:44

6 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir góðar kveðjur öll! Opnunin gekk ljómandi og þetta var mjög skemmtilegt. Margir gamlir vinir og kunningjar komu og líka nýir vinir. Viðbrögðin voru afar jákvæð en það er líka oftast þannig á opnunum :)

Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 21.1.2007 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.