Leita í fréttum mbl.is

Fylgi Sjálfstćđisflokks hrynur niđur í 32%

riga
 

Skođanakannanir eru afar vinsćlar um ţessar mundir og könnunin á síđunni minni er alveg ađ verđa marktćk sýnist mér. Ţađ hafa 544 svarađ. Og ţađ eru heldur betur hreyfingar á fylginu. Síđast gaf ég skýrslu um stöđuna í bloggfćrslu ţann 4. janúar svo ţađ er kominn tími til ađ segja frá nýustu ţróun í fylgi flokkanna. Ađalfréttin er ađ fylgi Sjálfstćđisflokks fer úr 37% niđur í 32%, semsagt fylgishrun. Samfylkingin mjakast upp í 13%, Framsókn áfram í 12% og Frjálslyndir bćta ađeins viđ sig og eru komnir í 5%. Vinsrihreyfingin grćnt frambođ hćkkar aftur upp í 30%. Ég yrđi sáttur viđ ţessar niđurstöđur í vor! Hér er svo ţróunin frá upphafi:

Framsókn               13% - 11% - 12% og núna 12%
Sjálfstćđisflokkur    40% - 41% - 37% og núna 32%
Frjálslyndir              2% - 3% - 3% og núna 5%
Samfylkingin           8% - 10% - 12% og núna 13%
Vinstri grćn            30% - 29% - 28% og núna 30%
Annađ                     0%
Skila auđu               2% - 3% - 3% og núna 3%
Vita ekki enn           5% - 4% - 4% og núna 5%

Ţađ er svo afgerandi meirihluti fyrir ţví ađ stćkka hvorki né byggja fleiri álver í landinu (59%) og enn fleiri vilja láta taka okkur af lista hinna viljugu ríkja (66%). Ég held ađ ţađ sé upp til hópa skynsemisfólk sem les síđuna mína og tekur ţátt í ţessum könnunum!

Teikningin er auđvitađ eftir bloggvin minn Halldór Baldursson á Blađinu.


mbl.is Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi samţykktur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Hlynur minn, skođanakönnun eins og ţessi á síđunni ţinni, hvort sem hún er hér eđa t.d. hjá Samfylkingar- eđa Framsóknarmanni, getur ekki veriđ jafn-marktćk og Capacent-kannanir eđa nýbirt könnun í Fréttablađinu. Gestir ţínir (eins og margra annarra, sem eru í pólitíkinni og jafnframt á Moggablogginu) eru, sem gefur ađ skilja, mjög margir úr ykkar eigin flokkum. Ţađ eitt skekkir strax myndina.

Jón Valur Jensson, 22.1.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég veit ađ hún er ekki alveg 100% marktćk, hehehe.. en ţađ vćri samt gaman. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 22.1.2007 kl. 17:30

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Vildi bara segja ađ myndin er frábćr.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.1.2007 kl. 18:58

4 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Eins og ţú sagđir Hlynur, ţá er best ađ vera bjartsýnn, hvort sem um  er ađ rćđa handbolta eđa stjórnmál og ţá gerast hlutirnir,

Júlíus Garđar Júlíusson, 22.1.2007 kl. 22:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.