Leita í fréttum mbl.is

Ungt fólk fái ađ kjósa

hendur
Ţađ er fyrir löngu kominn tími til ađ auka réttindi og áhrif ungs fólks í samfélaginu. Einn ţáttur í ţví er ađ allir 16 ára og eldri fái ađ kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir og á Alţingi, ţađ er aukiđ lýđrćđi. Međ ţessu yrđi ábyrgđ ungs fólks aukin og ţví gert kleift ađ taka ţátt í mótun samfélagsins eins og ţađ á réttmćta kröfu á.
Áriđ 1984 var almennur kosningaaldur á Íslandi lćkkađur úr 20 árum í 18 ár. Nú er tími til ađ auka enn ţátttöku ungs fólks í lýđrćđinu og fćra kosningaaldur í 16 ár. 16 ára einstaklingur í íslensku samfélagi er orđinn virkur ţátttakandi í ţjóđfélaginu, hefur lokiđ grunnskóla og ćtti ađ vera tilbúinn til ađ taka á sig á ţá ábyrgđ sem felst í ţví ađ kjósa sér fulltrúa á Alţingi og í sveitarstjórnir. Ţađ ćtti einnig ađ vera sjálfsagđur réttur ţessa unga fólks.

ungt
Frumkvćđi í lýđrćđi
Í nágrannalöndum okkur er veriđ ađ kanna ţessi mál og ţađ vćri óskandi ađ Íslendingar tćkju frumkvćđi í ţví ađ auka lýđrćđi og ţátttöku ungs fólks í ţjóđfélaginu. Kosningaréttur allra eldri en 16 ára er í athugun í Bretlandi og hefur Grćniflokkurinn í Englandi og Wales sett ţessa kröfu í stefnuskrá sína og ţađ sama hafa Frjálslyndir demókratar í Bretlandi og Ţjóđarflokkurinn í Skotlandi gert. Í Finnlandi hefur Miđjuflokkurinn lagt til ađ tilraun verđi gerđ á einstökum svćđum í nćstu sveitastjórnarkosningum, sem verđa 2008, ţar sem 16 ára Finnar fengju ađ kjósa. Í Svíţjóđ hefur Umhverfisflokkurinn haft ţađ á stefnuskrá sinni ađ lćkka kosningaaldur niđur í 16 ár til ţess ađ freista ţess ađ auka ţátttöku ungmenna í pólitískri umrćđu. Í Noregi hefur Frjálslyndiflokkurinn sett ţetta mál í stefnuskrá sína og ţađ sama má segja um flokka á hollenska ţinginu, í Kanada, Ástralíu og í Austurríki svo nokkur lönd séu nefnd.
Nú ţegar hafa 16 ára ungmenni kosningarétt í löndum eins og í Brasilíu, Níkaragúa og á Kúbu. Í Króatíu, Serbíu og Svartfjallalandi hafa ungmenni á vinnumarkađi og eru orđin 16 ára einnig kosningarétt.
Norski félagsfrćđingurinn Stein Ringen hefur fjallađ um ţátttöku ungs fólks og barna í lýđrćđinu (Citizens, Families and Reform, Clarendon Press, Oxford 1997) og Torfi H. Tulinius prófessor viđ Háskóla Íslands hefur einnig fjallađ um máliđ á áhugaverđann hátt.
ungt_folk
Rök međ og á móti
Helstu rökin fyrir ţví ađ 16 ára einstaklingar hljóti kosningarétt eru ţau ađ ţađ muni smám saman leiđa til breyttra áherslna í landsmálunum ţar sem kjörnir fulltrúar landsins myndu leitast viđ ađ verja hagsmuni stćrri hluta ţjóđarinnar. Kosningaréttur hefđi ţroskandi áhrif á ungt fólk og ţađ yrđi ađ ábyrgum ţátttakendum í samfélaginu.
Rök gegn ţví ađ ungt fólk fái kosningarétt eru til dćmis ţau ađ börn og unglingar búi ekki yfir vitsmunaţroska til ađ taka afstöđu í ţjóđmálum eđa sveitastjórnarmálum, ađ ţau láti tilfinningar ráđa fremur en dómgreindina og séu líklegri til ađ verđa fórnarlömb áróđursmeistara. Öll ţessi rök lýsa vantrausti á ungt fólk og hafa reyndar einnig veriđ notuđ á liđnum tímum til ađ koma í veg fyrir ađ konur, eignalausir, undirokađir kynţćttir og jafnvel almenningur hljóti kosningarétt!
Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur ađ vera sú ađ allir 16 ára og eldri fái kosningarétt.

ung


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Hjartanlega sammála ţér Hlynur. Ţađ sem ţyrfti ađ koma á móti er ađ bjóđa upp á kennslu í grunnskólunum sem ađstođar ţetta unga fólk viđ skilja samfélagsábyrgđ og öđlast samfélagsvitund. Sonur minn er 15 ára, komst í frekar mikiđ uppnám eftir kennslustund ţar sem fjallađ var um lýđrćđi. Hann komst ađ ţví ađ samkvćmt skilgreiningu á lýđrćđi í kennslubókum búum viđ ekki viđ raunverulegt lýđrćđi. Ţá varđ honum ađ orđi ađ hann vildi ađ hann mćtti kjósa ţegar hann vćri 16 ára svo hann gćti gert sitt til ađ fćra ţađ til betri vegar.

Birgitta Jónsdóttir, 31.1.2007 kl. 06:33

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Hjartanlega ósammála.

16 ára unglingar sem ennţá búa heima hjá mömmu og pabba eru langflest ennţá grunlaus um ábyrgđ fullorđinna. Ég gef lítiđ fyrir kosningarétt handa unglingum sem eru ennţá međ hendurnar í vösum foreldra sinna og ţurfa ekki ađ hugsa um málefni heimilanna.

Mér finnst ţessa umrćđa svolítil ţversögn viđ ađ sumir séu ađ leggja til á sama tíma ađ hćkka verđi ökuleyfisaldurinn vegna ţroskaleysis yngri ökumanna í umferđinni. 

Haukur Nikulásson, 31.1.2007 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.